Monday, May 31, 2010

Útskriftin

Þann 29.maí útskrifuðumst við Snædís úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, LOKSINS... Útskriftin sjálf var sæt og persónuleg, haldin upp í skóla..
Veislan mín var yndisleg, lítil og krúttileg... Hérna eru nokkrar vel valdar myndir =)

Photobucket

Photobucket

Veðrið var líka svona yndislegt !

Photobucket

Axel: Jakkaföt: Andersen & Lauth. Skór: Kolaportið. Slaufa & Skyrta: Kormákur og Skjöldur.

Photobucket

Cupcakes sem Ingunn bjó til =)

Photobucket

Tapas réttir..

Photobucket

Frönsk súkkulaði kaka mmmm...

Photobucket

Stúdína

Photobucket

Helgi: Jakki: All Saints. Buxur: Cheap Monday. Skór& Slaufa& skyrta: Kormákur og Skjöldur.

Photobucket

Fjölskyldan mínus Pabbi...

Photobucket

Inga Frænka

Photobucket

Snædís í útskriftarkjól nr. 2 !

Photobucket

Axlabönd: Kormákur& Skjöldur

Photobucket

Pabbi og Helgi =)

Photobucket

Snædís og Elín Edda *

Photobucket

Mamma í eldhúsinu =)


Útskriftardressið (ég) :
Slá: Andersen & Lauth / Outlet
Undirkjóll: Gamall Stefanel
Sokkabuxur: Cobra Kringlunni
Skór: Topshop

Snædís (Dress nr. 1) :
Kjóll: Andersen & Lauth / Outlet
Skór: Jessica Simpson
Dress nr.2 :
Kjóll: Andersen & Lauth / Outlet
Skór: Jeffery Cambell

Sigga:
Kjóll: Andersen & Lauth / Outlet
Sokkabuxur: GK
Skór: Chie Mihara / Kron

Ingunn:
Kjóll: Karen Millen
Jakki: Andersen & Lauth / Outlet
Skór: Chie Mihara / Kron
-Alex

11 comments:

 1. innilega til hamingju með útskriftina:) allir voða flottir og fínir og góðar veigar sýnist mér;) smart dress hjá þér..sláin frá andersen og lauth og skórnir mjög góðir saman:)

  ReplyDelete
 2. Ótrúlega smart öll og til hamingju með áfangann! :)

  ReplyDelete
 3. Til hamingju með útskriftina! :)
  xx

  ReplyDelete
 4. Til hamingju með útskriftina. Þið vinkonurnar eruð ótrúlega smart :)

  Úfff get ekki beðið að útskrifast úr MH á næsta ári...hmm í hverju á maður að vera? ;)

  En aftur til hamingju með stúdentinn :)

  ReplyDelete
 5. til hamignju aftur :D og geðveikir kjólar sem þið voruð í :)

  ReplyDelete
 6. til hamingju með útskriftina.. æðisleg outfit hjá ykkur. á held ég alveg eins skó úr topshop, bara ljósbleika og kremaða :)

  ReplyDelete
 7. Takk kærlega allir =) :*

  -Alex og SNædís

  ReplyDelete
 8. Til hamingju;) hvar er Andersen & lauth Outlet?

  ReplyDelete
 9. Andersen & Lauth Outlet er efst á Laugaveginum á móti Sautján..:)

  ReplyDelete
 10. Til hamingju með útskrift! Geggjuð sláin úr Andersen & Lauth

  ReplyDelete
 11. Til hamingju með áfangann*
  Þið eruð öll ofsa fín og mér finnst sláin þín svo ótrúlega fögur!
  Kolla

  ReplyDelete