Wednesday, June 30, 2010

Fyrirsæta vikunnar: Magdalena Frackowiak

Photobucket

Nafn: Magdalena Frackowiak
Fæðingardagur: 6. október 1984 (26 ára)
Land: Gdansk, Pólland
Hæð: 180 cm
Hárlitur: Ljósbrúnt
Augnlitur: Brúnn
Þekkt fyrir: Augun og varirnar
Umboðsskrifstofa:
París: Elite
New York: DNA
Milan: Elite Milan
Auglýsingaherferðir 2010:
Lanvin F/W 2010
Eudemoiselle de Givenchy S/S 2010
Vuitton Louis Vuitton S/S 2010
Forsíður:
ítalska, þýska, japanska og rússlenska Vogue

Ferill:

Magdalena Frackowiak fædd 6. Október 1984 í Gdansk í Póllandi, er pólsk fyrirsæta.
Magdalena var 16 ára þegar mamma hennar sendi myndir af henni til umboðsskriftofu í Varsjá til að taka þátt í fyrirsætukeppni. Hún vann keppnina og var uppgötvuð af Darek Kumosa frá Model Plus Agency. Fyrsta launaða verkefnið hennar var að sitja fyrir í Machina Magazine. Hún byrjaði að birtast á alþjóðlegu tískupöllum árið 2006.
Fyrsta forsíðan hennar var í apríl 2006 fyrir ítlaska Glamour. Árið 2007 var hún andlit Ralph Lauren og flutti til New York og skráði sig hjá umboðsskrifstofunni DNA Management. Magdalena hefur verið á forsíðunni á ítalska, þýska, japanska og rússlenska Vogue. Í apríl 2008 lýsti franska Vogue henni sem eina af helstu 30 fyrirsætum síðasta áratugs. Frá með 4. desember 2009 er Magdalena í 17.sæti af top 50 fyrirsætulistanum á models.com. Í Janúar 2010 gekk hún vor/sumar hátísku línuna í París fyrir Chanel, Givenchy, Elie Saab, Jean Paul Gaultier og Christian Dior.


Photobucket
Christian Dior F/W 2010

Photobucket
Stella McCartney S/S 2010

Photobucket
Paris Fashion Week october 2009

Photobucket
Vogue Germany October 2008

Photobucket
Numero June 2010

Photobucket
Vogue Germany May 2010-Ingunn

Saturday, June 26, 2010

Pop-up

Á fimmtudaginn kíktum við aðeins á pop-up tískusýninguna í Hafnarhúsinu, það var aðeins of heitt þarna inni svo við stoppuðum stutt.. Af því sem ég sá var allt voðalega flott.. Sundfötin voru æðisleg!
Kíktum svo á kaffihús á Austurvelli í þessu frábæra veðri sem var...

Photobucket

Mamma og Gummi

Photobucket

Íris B. og Íris Tara

Photobucket

Mamma: Kjóll: Heiða Alfreðs. Buxur: Gamlar (klóraðar) Lee. Skór: Chie Mihara.

Photobucket

Photobucket

Snædís: Jakki: Vintage. Kjóll: Warehouse. Skór: Jeffery Campbell.

Photobucket

Íris B : Pallíettupeysa: gömul moonson. Kjóll: Vintage. Skór: GS skór.

Photobucket

Íris Tara: Jakki: Day and Mikkelsen. Kjóll: Andersen & Lauth. Skór: GS skór.
-Alex

Friday, June 25, 2010

fata-dagbókin *


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Gamall All Saints
Belti: Andersen & Lauth
Sokkabuxur: Falke
Skór: Chie Mihara / IQ Skólavörðustíg

Photobucket

Photobucket

Samfestingur: Gamall Malloni / 38 þrep
Belti: Andersen & Lauth
Skór: Chie Mihara / IQ

Photobucket

Photobucket

Jakki: All Saints
Bolur: DKNY / Eva
Buxur: Topshop
Skór: Stella McCartney
Skott: Hvítlist

Þetta er partur af því sem við klæddumst þessa vikuna...

Bendi á að skottin (eins og mamma er með hér að ofan) eru komin aftur í Hvítlist, Krókhálsi 3.. Þau eru flottir fylgihlutir á töskur eða bara á hvað sem er... Þarna hengdi mamma sitt á rennilásinn á jakkanum sínum, kemur bara nokkuð skemmtilega út. Sá einmitt á knightcat að ein stelpa hengdi sitt á stuttbuxur, mjög töff... =)-Alex

Wednesday, June 23, 2010

Fyrirsæta vikunnar: Liu Wen

Photobucket

Nafn:
Liu Wen
Fæðingardagur: 27. Janúar 1988 (22 ára)
Land: Yangzhou, Hunan í Kína
Hæð: 179 cm
Hárlitur: Svartur
Augnlitur: Brúnn
Þekkt fyrir: Brosið og Kinnbeinin
Umboðsskrifstofa:
París & New York: Marilyn Agency
London: Select
Milan: d’management
Auglýsingaherferðir S/S 2010:
Calvin Klein,
GAP Premium Jeans
Vivienne Tam
Tímarit:
Marie Claire,
Harper’s Bazaar,
Allure,
ameríska, kínverska, breska og portúgalska Vogue
Teen Vogue

Ferill:
Liu Wen fæddist 27. Janúar árið 1988 í Yangzhou, Hunan í Kína. Liu Wen hóf fyrirsætustörf árið 2005 þegar hún tók þátt í keppninni New Silk Road World Model Contest en vann ekki keppnina. En þó að hún hafi ekki unnið hóf hún samt feril sinn sem fyrirsæta. Í September 2007 var Liu uppgötvuð af alþjóðlega tísku bransanum þegar hún sat fyrir í tímaritinu Cosmopolitan og fór svo til Parísar árið 2008 og skráði sig hjá umboðsskrifstofunni Marilyn Agency. Árið 2009 var Liu Wen fyrsta asíska fyrirsætan til þess að taka þátt í Victoria’s Secret Fashion Show. Árið 2010 fyrir vor/sumar línuna tók hún þátt í 70 tískusýningum í New York, Paris og Milan sem gerir hana að næst mest bókaða fyrirsætan á eftir frönsku fyrirsætunni Constance Jablonski. Í April 2010 var tilkynnt að Liu Wen og Constance Jablonski verða andlitin fyrir snyrtivöru fyrirtækið Estée Lauder. Hún er fyrsta asíska andlitið fyrir fyrirtækið. Liu Wen er núverandi í 11 sæti af Top 50 fyrirsætu listanum á models.com


Photobucket
Thakoon Fall 2010

Photobucket
Carolina Herrena Fall 2010

Photobucket
Paris Fashion Week october 2009

Photobucket
Fendi Fall 2010 Beauty

Photobucket
Baksviðs Victoria's Secret 2009

Photobucket
Liu Wen var fyrsta asíska fyrirsætan að taka þátt í Victoria's Secret sýningu 2009


-Ingunn

Tuesday, June 22, 2010

Stúlka góð...

Ingunn er í einum uppáhalds kjólnum hennar mömmu, gulur 60's gullkjóll.. Outfittið er svolítið tómat/sinneps-legt sem er bara skemmtilegt... Fórum út í þetta skrítna veður og tókum myndir, svona í hversdags leiðindum okkar =)


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Rokk & Rósir
Sokkabuxur: Cobra / Kringlan
Skór: Chie Mihara / Kron
Taska: Chanel-Alex

Like A Rolling Stone...

Georgia May Jagger fyrir Vogue China July 2010

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

-Ingunn

Monday, June 21, 2010

Sweet Candy !

Photobucket

Kjóll: Chanel
Skór: Maloles
Taska: Chanel

-Ingunn

Favorites frh.

Photobucket


Photobucket

Photobucket

Photobucket


Photobucket

Photobucket


Photobucket


Photobucket


bara smá..
því miður man ég ekki hvaðan myndirnar eru..

-snædís