Á laugardaginn klæddist ég einum af mínum uppáhalds kjólum, reyndar jólakjólnum mínum!! hahah... Ég dressaði hann niður með leðurjakkanum hennar mömmu sem minnkaði væmnina í honum. Ingunn sagði að ég liti út eins og Amish stúlka sem er eiginlega rétt! vanntaði bara litlu amish húfunua/hettuna!
Ég elska að vera í fínum kjólum og ég gæti ekki verið ánægðari með maxi kjóla trendið! Ég hef alltaf tengt síðkjólatískuna við fegurðarsamkeppnir og galakvöld... :/ en trendið í sumar er mun meira 90's og bóhemían. Mér finnst 90's tískan svo nett.. svona hallærislega skemmtileg!
Kjóll: Andersen & Lauth / Outlet
Jakki: All Saints
Skór: Sonia Rykiel
Naglalakk: Nail inc. / Debenhams
-Alex
Monday, May 17, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Æðislegur kjóll!
ReplyDeletexx
OMG verð að eignast þetta naglalakk!!!
ReplyDeleteÞetta naglalakk er geðveikt! :)
ReplyDeletevá sætur kjóll:) og mintan í naglalakkinu er sæt, naglalökkin eru nefnilega ekkert alltaf eins og flaskan gefur til kynna, ég kannski splæsi á eitt svona handa mér fyrst mér sýnist það koma svona vel út:D
ReplyDelete