Tuesday, July 27, 2010

Uppsala

Halló halló!! Við systurnar erum í heimsókn hjá pabba okkar og konunni hans í Svíþjóð! Það var svona fínt veður í dag, fórum í hjólaferð um hverfið með Rosemarie stjúpsystur okkar, skoðuðum haugana í Uppsala þar sem víkingakonungar og drottningar voru grafin ásamt vopnum og gersemum... svo við ákváðum að fara að baða (Synda í ánni) Tókum myndavélina með..

Photobucket

Fyrisån..

Photobucket

Rosemarie & Ingunn =)

Photobucket

Kusa sem við mættum á leiðinni...

Photobucket

Haugarnir..

Photobucket

Photobucket

Tvær vinkonur.. Fiðrildi og Býfluga..

Photobucket

Svona sæt eru öll húsin í hverfinu.. Smá Línu Langsokk fýlingur ;)

Photobucket

Ingunn á leið í hjólferð..

Photobucket

Rifsberin í garðinum..

Photobucket

Rosemarie og Ingunn að hjóla...

Photobucket

Photobucket


Photobucket

Ég og Rosemarie að stökkva ofan í ógeðslega kalda vatnið.. mjööög gaman!

Photobucket

Svoo fallegt!!

Photobucket

,,Pikknikk" sem pabbi og Annie komu með handa okkur =)

Photobucket

Annie og Pabbi að vera myndarleg við okkur...
-Alex

Wednesday, July 21, 2010

filippa K

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Filippa K - Haust 2010
www.fashiongonerogue.com


-snædís

Tuesday, July 20, 2010

Stigagangur

Ég keypti þennan kjól á útsölu í Rokk & Rósum. Hann kostaði ekki nema 2000 kr. hann er svolítið Sailor, 80's skemmtilega-hallærislegur. Hann minnti mig strax á Anime-sailor stíl. Ég mæli eindregið með að kíkja á útsöluna þar. Við afsökum bloggleysið, það er bara búið að vera aðeins of gott veður síðustu daga... Helgin var yndisleg, skemmti mér vel í góðra vina hópi. Fór út að borða á nýjan stað sem heitir Hamborgarasmiðjan (á Smiðjuvegi) og ég er nú engin hamborgaramanneskja en ég hef aldrei smakkað jafn góðan borgara, hann var óvenju léttur í magann sem er bara gott!!

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Rokk & Rósir
Sokkabuxur: Cobra / Kringlan
Skór: Chie Mihara / Kron-Alex

Wednesday, July 14, 2010

Fyrirsæta vikunnar: Abbey Lee Kershaw

Photobucket

Nafn: Abbey Lee Kershaw
Fæðingardagur: 12. júní 1987 (23 ára)
Land: Melbourne, Ástralía
Hæð: 180 cm
Hárlitur: ljósbrúnt
Augnlitur: blár
Þekkt fyrir: Hárið, varirnar og tennurnar
Umboðsskrifstofa:
París: Next Paris
New York:
Next NY
Milan:
Next Milan
Auglýsingaherferðir 2010:
Chanel F/W 2010
Karl Lagerfeld S/S 2010
Mulberry F/W 2010
Flora by Gucci Fragrance S/S 2010
Forsíður:
Vogue - Australian, Nippon, Russia, Korea
Dazed & Confused
Numero
V Magazine

Ferill:
Abbey Lee Kershaw fædd 12. Júní 1987 í Melbourne í Ástralíu er fyrirsæta.
Áður en hún hóf feril sinn sem fyrirsæta vann hún í bakaríi í Newmarket Safeway. Árið 2004 var hún uppgötvuð af Kathy Ward frá Chic Management og vann keppnina“Girlfriend Model Search”. Árið 2005 flutti hún frá Melbourne til Sidney og skráði sig hjá áströlsku umboðsskrifstofunni Chic Management. Árið 2006 var hún í evrópskum auglýsingaherferðum fyrir H&M og Levi’s. Í mars 2007 flutti hún til New York og skráði sig hjá Next Management. Fyrsta launaða verkefnið hennar í New York var auglýsing fyrir merkið Lord & Taylor. Í október 2008 landaði Abbey Lee 20 blaðsíðna syrpu í Vogue Italia ásamt Catherine McNiel og Sarah Stephens. Fyrir Vor/Sumar 2009 línuna af Alexander McQueen á tískuvikunni í París leið yfir Abbey Lee þegar hún var að ljúka pallagöngunni. Það er sagt að ástæðan hafi verið að lífstykkið sem hún var í var svo þröngt og of háir hælar. Í febrúar 2010 opnaði hún haustlínurnar fyrir Michael Kors, Isaac Mizrahi, Issa, John Rocha og Pucci í New York, London og Milan. Hún er núverandi í 6.sæti á top 50 fyrirsætu listanum á models.com

Photobucket
Chanel Spring/Summer 2010 RTW

Photobucket
Burberry Prorsum Fall/Winter 2010 RTW

Photobucket

Photobucket
Vogue Russia March 2010

Photobucket
Blumarine Spring/Summer 2010

Photobucket
Vogue Korea april 2010

Tuesday, July 13, 2010

bonadrag

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

www.bonadrag.com


Fyrir þær sem hafa ekki uppgötvað þessa netverslun.. þar er eitt flottasta safn af skartgripum sem ég hef séð.

-Snædís


Pink Lady..

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Natalia Vodianova by Craig McDean

-Ingunn