Wednesday, May 5, 2010

uppáhalds

Aftur er eitt uppáhalds fatamerkið okkar, elska hreinlega aaallt við þessa hönnun. Hún er bæði ótrúlega falleg sem og þæginleg. Fötin eru one-size sem er mjöög sniðugt en mér skilst að það sé verið að gera línu í minni númerum, kannski fyrir þær sem fýla ekki þetta víða look eða hreinlega petit-vaxið fólk =)
Aftur var komið á fót árið 1999 og signatur-ið þeirra er að endurvinna gömul föt. Það er því engin flík alveg eins....Snilldar hönnun!

Photobucket

Ákvað að setja inn mynd af Ingunni í uppáhalds aftur-kjólnum okkar =)


-Alex

8 comments:

 1. Elska Aftur!
  Æðislegir kjólar og fara þér ekkert smá vel :)
  xx

  ReplyDelete
 2. Aftur er rosa flott merki og gömlu flíkunar fá nýtt líf sem er mjög töff!

  ReplyDelete
 3. Aftur er æði!
  Langaði samt að spurja þig hvar þú keyptir harajuku ilmvatnið sem þú bloggaðir um um daginn? Langar svo í það!

  ReplyDelete
 4. Ég keypti það á Heathrow flugvellinum í London, held að það sé nefnilega ekki til á Íslandi.. Er samt ekki viss!

  kv.Alex

  ReplyDelete
 5. very cool jacket! And the fur!

  Thanks for your awesome comment!

  www.glampony.blogspot.com

  ReplyDelete
 6. æðislegur þessi skyrtukjóll frá Aftur:) ég á bara eina peysu úr Aftur sem er orðin nokkurra ára en er svo yndisleg:)

  ReplyDelete
 7. Er að selja 2 afturkjóla á síðunnni minni :)

  my little corner of the world
  erlagretarsdottir.blogspot.com

  ReplyDelete