Friday, May 14, 2010

Jogging

Ég ætlaði að vera lööngu búin að pósta myndum af jogging buxunum sem ég keypti í Outlet 10 í skeifunni! Þær kostuðu ekki nema um 1700 kr! Það var alveg fullt af flottum buxum þarna, ég keypti mér allavega þrennar, þessar og tvennar svartar harem buxur! ;) (kostuðu allar það sama) vúhúúú..

Gotta love the outlets! hahaha

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Jakki: Filippa K / GK
Buxur: Sparks / Outlet 10
Hálsmen: Heimagert ( gömul lyklakippa sem ég breytti í hálsmen)
Skór: man ekki / KronKron

-Alex

4 comments:

  1. vá, verð að tjékka á þessu, þínar eru fly!

    ReplyDelete
  2. mjög gott átfitt..flottar buxur, maður þarf að kíkja á þetta:) ég er líka mjög hrifin af þessu heimagerðahálsmeni og jakkinn finnst mér gera "lúkkið" mjög gott..svona með joggingbuxum..æ mér finnst bara eiginlega allt flott við þetta

    ReplyDelete