Thursday, April 29, 2010

Pastel litir


















Kjóll: Opening Ceremony
Skór: Miu Miu
Taska: Chanel
Eyrnalokkar: Miss Selfridge
Ilmvatn: Baby by Gwen Stefani
Varalitur: Chanel Rouge

-Ingunn

Tuesday, April 27, 2010

Elle Italy

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Source: Caroline Winberg, Elle italy

Töff myndasería úr ítalska Elle. Mig langar í mjög margt þarna! smaaart =D

-Alex

Góss úr Portinu

Ég fór í Kolaportið á sunnudaginn og þar gerði ég ágætiskaup. Missionið var að finna mér frakka, helst camel-litaðann en svo rakst á þennan fallega bláa 80's flugfreyju frakka (eins og móðir mín kallaði hann) og varð bara frekar ástfangin af honum.
Snilldin við portið er að þú getur fundið ýmislegt þar fyrir engan pening. Þessi frakki átti að kosta 3000 kr. en ég fékk hann á 2000 kr. Þegar ég var að prútta hann sagði konan að það væri sjálfsagt að prútta, við værum jú í kolaportinu =)
Ég keypti mér líka tvo hringa, einn hjá konu sem er með fastan bás í portinu og er að hanna alls kyns skartgripi úr steinum. Mig minnir að merkið hennar heiti Andrea design. Hringurinn er rosalega fallegur og er gull og silfur húðaður og með einhverjum náttúrusteinum :) kostaði 7000 kr. mjög fair verð, held samt að hringarnir hjá henni séu aðeins dýrari en þessi var síðasti af svona gerð og því var hann aðeins ódýrari ! Hinn hringurinn sem ég keypti var úr plasti, kostaði 2000 kr. Sem er dýrt á "ports-mælikvarða" en ég varð að eignast hann líka !

Anyways þá fékk ég góssið á 11 þúsund sem er bara nokkuð vel sloppið, ég meina maður fær varla bómullarbol fyrir þann pening í dag !

Photobucket

Hérna er mynd af nýja frakkanum =) nýja hvíta skottið fékk að vera frumsýnt með !

Photobucket

Photobucket
Hérna sést hvað frakkinn er síður, ég er ekki vön svona sídd en mér finnst það samt svoldið töff! fýlaði mig eins og goth-ara í honum !

Photobucket

Hérna eru hringarnir tveir, þessi brúni er úr plastinu, en hinn er frá Andreu.. :)

-Alex

Monday, April 26, 2010

Snædís

Photobucket


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Jakki: Zara
Trefill: Andersen & Lauth
Buxur: Gamlar levi's
Skór: Jessica Simpson
Kross: keyptur hjá systrunum í Klaustrinu í hafnarfirði

Þessir skór voru rétt í þessu að koma innum lúguna. Ég reyndi mikið að halda coolinu þegar ég kvittaði fyrir þá, veit ekki hvort það gekk.

Ég rændi þessum buxum frá pabba mínum en gerði smávægilegar breytingar :) Notaði random hluti úr eldhússkúffunni til að rífa þær svo þær yrðu nú viðeigandi sjúskaðar og loks klippti ég neðan af þeim svo uppábrotið yrði ekki of stórt.

Naglalakkið blandaði ég sjálf með dökku grænu úr make up store og hvítu drasli úr næsta apóteki. Bíllinn var allur útí naglalakki eftir mig vegna þess að ég var svo spennt að blanda það að ég gat ekki beðið eftir að koma heim. Mjög eðlilegt.

Stóra hringinn hannaði ég sjálf og hinir eru allir antík.

xx

Frou Frouu

Ég var að skoða lookbook í gær og rakst á eina nettustu gellu sem ég hef séð. Í kjölfarið kíkti ég á tískubloggið hennar sem var rosalega flott. Stúlkan heitir Nadia, og er augljóslega módel..Stíllinn hennar er geðsjúkur, hún blandar saman fallegum jarðlitum við austurlenskt skart og fylgihluti.

Ég varð ástfangin af stílnum hennar ! Hérna er bloggið hennar =D

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Sick flottir skór!!

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Mig langar bara í allt sem hún er í !

-Alex


Source: www.froufrouu.blogspot.com

Saturday, April 24, 2010

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Sonia Rykiel / Kron Kron
Slá: Andersen & Lauth / Andersen & Lauth Outlet
UndirPils: Vintage
Skór: Sonia Rykiel / HM

Photobucket

Photobucket


Photobucket

Bolur: Topshop
Pils: Topshop
Sokkabuxur: Marc by Marc Jacobs / Kron Kron
Skór: Kron Kron


Friday, April 23, 2010

Little Miss Fun



















Kjóll: Miss Selfridge
Skór: Kali
Hattur: Miss Selfridge
Eyrnalokkar: Betsey Johnson
Varalitur: Chanel

Wanted




















Bolur: Sportmax
Buxur: Alexander Wang
Skór: Jeffrey Campbell
Varalitur: Estee Lauder

Föstudagur...

Photobucket

Babúskurnar sem við keyptum í frúinni í Hamborg á Akureyri.. Cute!

Photobucket

Nýji varaliturinn.. hann lýtur út fyrir að vera svolítið svartur á þessum myndum en hann er í raun dökkfjólublár... svoldið emo ( I know)

Photobucket

Photobucket

Harajuku Lovers frá Gwen Stefani, besta lykt ever! blanda af kókos og nammi.. Mánaðarbollinn, Apríl og gamalt dúkkuhús..

Photobucket

Slaufa eftir Guðbjörgu Jakobsdóttir.. svoldið skemmtilega sumarleg!

Photobucket

Chloe Sevigny for opening ceremony ( skórnir hennar mömmu) Elska hvað þeir passa við allt!

Photobucket

Gamla kaffivélin okkar, við notum hana nú reyndar ALDREI, en hún er svona fallegt punt inni í eldhúsi =)

Photobucket

Þar sem það er nú ennþá svolítið kalt, þá fannst mér viðeigandi að skella einu af uppáhalds loðunum okkar á outfittið.. ! Þetta keypti kærasti minn handa mömmu minni í jólagjöf (fékkst í Nostralgíu)

Photobucket

Pretty pretty loð!..

Kjóll: Sonia Rykiel / Kron Kron
Slaufa: Guðbjörg Jakobsdóttir / pop up markaður
Loð: Nostalgía
Skór: Opening ceremony / Kron Kron
Varalitur: Mac



-Alex

Thursday, April 22, 2010

Sumardagurinn fyrsti

Photobucket

Photobucket


Photobucket

Samfestingur: Andersen & Lauth
Peysa : Andersen & Lauth
Skór : Chie Mihara

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Krummi

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Skór: Chie Mihara

- Alex & Ingunn