Friday, May 7, 2010

Mam Wintour

Ég fékk að smella nokkrum myndum af mömmu í vikunni, svona rétt áður en hún lagði af stað í vinnuna.. Við systurnar eigðum það til að kalla hana mam wintour, wonder why?

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Bolur: Bel Air / Eva
Harem jogging-Buxur: outlet 10 í skeifunni
Taska: Fendi
Skór: Topshop
Sólgleraugu: vintage Karl Lagerfeld


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Peysa: Andersen & Lauth / outlet
Sokkabuxur: GK
Belti: Andersen & Lauth / outlet
Skór: Sonia Rykiel /kronkron
Taska: Marc by Marc Jacobs /kronkron


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket


Photobucket

Skyrta: kolaportið
Bolur: Furla / 38þrep
Leðurbuxur: spútnik
Hálsmen: Servane Gaxotte / Kisan
Sjal: Andersen & Lauth/ outlet
Sólgleraugu: vintage Ray Ban aviator
Skór: Chloe Sevigny for opening ceremony / KronKron

-Alex

16 comments:

 1. úff gella! ekki skrítið nickname ;)

  ReplyDelete
 2. mamma þín er stórglæsileg og með FAB stíl! Má eg spyrja hvað hún gerir?

  ReplyDelete
 3. Augljóst hvaðan þið hafið þessa smekkvísi, mamma ykkar er með frábæran stíl!

  ReplyDelete
 4. hún er flottust.

  ReplyDelete
 5. ekkert smá flott pía.. já maður er dálítið forvitin hvað hún gerir og hvað hún er gömul?? lítur svo vel út

  ReplyDelete
 6. Hún er með æðislegan stíl, lýtur mega vel út og nikkið gæti varla passað betur!

  ReplyDelete
 7. Meiri mömmumyndir!
  Innblástur fyrir aðrar mömmur!!!

  ReplyDelete
 8. Svo töff! þið eruð snillingar!

  kv. Ragga

  ReplyDelete
 9. djöfull er eg að fyla þetta blogg!! kudos!
  -k

  ReplyDelete
 10. vá ! ég ætla að verða svona mamma!

  ReplyDelete
 11. ALLTOF svöl!
  en já ég spyr eins og hinar, hvað gerir hún og hvað er hún gömul ? :)

  ReplyDelete
 12. Takk fyrir það.. mamma vinnur í búð og er 42 ára á þessu ári :D glæsileg kona ! ætlum að hafa þetta blogg voða fjölbreytt og erum að reyna að fá mömmu til þess að blogga líka nokkur tips fyrir konur á öllum aldri!

  ReplyDelete
 13. Hvernig búð vinnur hún í :) einhverri últra chic. MEGA næs blogg btw

  ReplyDelete
 14. hún er skvííiísa!!

  ReplyDelete