Saturday, May 8, 2010

Laugardagur, Laugarvegur...

Við kíktum út í góða veðrið í kaffitímanum í vinnunni =) Ég tók auðvitað myndavélina með!

Þar sem mamma er að slá í gegn hérna á blogginu höfum við ákveðið að gefa henni fastan sess í team-inu (meira svona neyða hana til þess) hún er jú okkar aðal-tískufyrirmynd og gefur vonandi konum á öllum aldri innblástur ! við erum að reyna að dobbla hana til þess að hafa ,,tips at every age" blogg. Við viljum endilega hafa þessa síðu eins fjölbreytta og hægt er, fun fun fun!

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Alex:
Samfestingur: Topshop
Leðurjakki: Nostalgía
Skór: Chie Mihara / Kron
Hattur: Andersen & Lauth / outlet
Armband: Andersen & Lauth / outlet

Ingunn:
Kjóll: Andersen & Lauth / outlet
Jakkapeysa: Andersen & Lauth / outlet
Skór: Chie Mihara / Kron
Sólgleraugu: Fake clubmaster / Lyfja Lágmúla

Snædís:
Blússa: Spútnik
Buxur: Zara
Skór: Jessica Simpson
Jakki: Urban Outfitters
Sólgleraugu: Ray Ban Aviators


-Alex Ingunn og Snædís

5 comments:

 1. Úff þið eruð allar svo flottar! Hvert outfittið er öðru flottara. Og þið ættuð klárlega að fá mömmu ykkar með á síðuna, hún er ekkert smá inspiring :)
  xx

  ReplyDelete
 2. oh my goodness. i am absolutely obsessed with the way you three dress. you seriously have the best style. i especially LOVE the first and second outift. that velvet jacket is gorgeous. xx

  ReplyDelete
 3. elska topshop samfestinginn! þið eruð svo stylish¨! <3

  ReplyDelete
 4. Elska hvað þið eruð duglegar að blogga, keep up the good work!!

  ReplyDelete
 5. OOOhhh hvað mig langar að fá síða hárið mitt aftur þegar ég sé hárið ykkar!!

  ReplyDelete