Wednesday, May 26, 2010

My MiuMiu

Eftir að ég sá hvernig lionstigersandfashionohmy breytti venjulegum skóm í
Miu Miu skó varð ég að prófa, þar sem ég er hin ultimate Miu Miu fan. Á mánudaginn fórum við mæðgurnar í Kolaportið og fundum fullkomna skó á 1000 kr svo fórum við í föndurbúðina í Mörkinni og keyptum svarta málingu sem er notuð fyrir við, gler og keramik, svo keyptum við karton og pensil, það kostaði ekki nema 1400 kr.
Allt saman kostaði þetta 2400 kr!!! Sem er aaaaaðeins minna en 60-70þúsund ;)
Ég byrjaði á því að skera út svölurnar sem ég teiknaði og notaði það sem mót, svo málaði ég á skóna!
Þetta var ekkert auðvelt mission því þetta tók mig 6 klukkutíma!! er eiginlega komin með ógeð á svölunum í augnablikinu, fæ vonandi ekki svölu-martraðir..
En þetta heppnaðist bara frekar vel !

Auðvelt, ódýrt en bara smá tímafrekt =)

Photobucket

Photobucket


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

-Ingunn

10 comments:

  1. vá en ótrúlega sætir og fínir :)

    ReplyDelete
  2. Er akkúrat á leið í mission að finna einhverja sem hægt væri að gera þetta við!
    Kemur ótrúlega flott út hjá þér! :)

    ReplyDelete
  3. þetta er einmitt næst á dagskrá hjá mér ! :) mínir verða samt pottþétt ekki svona vel heppnaðir hehe :D

    ReplyDelete
  4. ótrúlega fínt, þú ert greinilega mjög flink í höndunum.

    ReplyDelete
  5. Snilld, rosa flott hjá þér :)

    Kveðja, Ester

    ReplyDelete