Thursday, May 20, 2010

Mamma - Fjórir tveir !

Afmælisbarn dagsins er engin önnur er móðins mamma! Veiii


... Þetta er það sem hún klæddist þessa vikuna.. =)

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Jakki : All Saints / London
Bolur: Andersen & Lauth / Outlet
Buxur: Gamlar Lee (Lögðum þær í klór og klipptum göt á þær)
Klútur: Zara / Kringlunni
Skór: GS skór / Laugavegi
Taska: Hermannabás/ Kolaportið

Photobucket

Photobucket

Peysa: Andersen & Lauth / Outlet
Klútur: Andersen & Lauth / Outlet
Belti: Vintage
Leðurstuttbuxur: Spútnik
Skór: Topshop
Gleraugu: Fake Clubmaster / Lyfja Lágmúla

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Heiða Alfreðs.
Sokkabuxur: Falke
Hálsmen: Dýrindi /íslensk hönnun- pop-up markaður
Taska: Marc by Marc Jacobs / KronKron
Pels: Spútnik
Gleraugu: Yves saint laurent
Skór: Chie Mihara / Kron

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Aftur
Sokkabuxur: Falke
Skór: Chie Mihara / Kron

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Spútnik
Peysa: Sonia Rykiel / KronKron
Loð: Gyllti kötturinn
Sokkabuxur: Falke
Taska: Fendi
Skór: Sonia Rykiel / KronKron
Sólgleraugu: Ray Ban Aviator


-Alex

17 comments:

 1. Til hamingju með mömmu ykkar! Hún er alltaf jafn glæsileg :)
  xx

  ReplyDelete
 2. vá hvað hún er gorgeous!
  Til hamingju með afmælið flotta kona! :)

  ReplyDelete
 3. til hamingju með mömmu ykkar... flott kona

  mig langaði svo til að forvitnast, hvar er andersen & lauth / outlet...? :)

  ReplyDelete
 4. Það mun vera á Laugarvegi 86 ;) (á móti sautján)

  Ég er að vinna þar, þannig það er ekkert skrítið að við erum oft í fötum þaðan.. hehe!

  -alex

  ReplyDelete
 5. til hamingju með mömmu ykkar :)
  þið voruð flottar í monitor blaðinu í dag! :)

  ReplyDelete
 6. vá gellan! Til hamingju með daginn :*
  Ég elska outfit 1 og 2!

  ReplyDelete
 7. Til hamingju með mömmu:))Alltaf jafn sæt...

  kv. sigga vinkona í sviss

  ps. elska outfit nr. 2

  ReplyDelete
 8. Til hamingju með Mömmu ykkar :)
  Hún er rosalega smart, eins og þið allar!

  ReplyDelete
 9. TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ SIGGA MÍN.
  KV
  MARGRÉT JÓHANNA
  HVÍTLIST

  ReplyDelete
 10. Til hamingju með mömmu flott :)
  Fylgist alltaf með síðunni ykkar, alveg uppáhaldssíðan mín !

  ReplyDelete
 11. til hamingju með múttu:) flott eins og venjulega..mikið langar mig í svona fínar leðurstuttbuxur og þetta fína hálsmen

  ReplyDelete
 12. Geggjuð outfit, veitir manni innblástur :-) Má ég spurja hvernig þið klóruð buxurnar? Lágu þær í klórvatni eða burstuðuð þið klórnum á þær? Flott áferð!

  Kv. Dyggur lesandi :-)

  ReplyDelete
 13. Mamma lagði buxurnar í baðkar hellti 750 ml af klóri (Sterkt klór, keypt í bónus) yfir þær og burstaði þær með uppþvottabursta í nokkrar mínútur og setti þær svo beint í þvottavél =)

  ATH! gætir þurft að þvo þær nokkrum sinnum ef þú vilt ekki anga eins og sundlaug ! haha

  ReplyDelete
 14. vá hún er alltaf svo smart ! Fíla blátt og leopard veeeel saman! Til hamingju með múttu :)

  ReplyDelete
 15. oh svööhöl ! til hamingju með hana ;) ef ég væri rík þá myndi ég ráða hana sem stílista;)

  ReplyDelete
 16. Æðislegur blái kjóllinn, hver er heiða alfreðs?
  Langar í svona

  ReplyDelete
 17. Heiða Alfreðs er fatahönnuður og vinkona mömmu ;)

  -alex

  ReplyDelete