Monday, May 24, 2010

I ♥ Jeffrey Campbell


Ég pantaði þessa í gærkvöldi. Minna ansi mikið á jessicu simpson skónna sem allir ( og þar á meðal ég ) voru að deyja yfir á sínum tíma. Ábyggilega ekki tilviljun ;)

-snædís

www.nastygalvintage.com

8 comments:

 1. Váá Dí! fallegir!

  ReplyDelete
 2. æðislegir!!
  Senda þeir til Íslands? hefuru pantað frá þeim áður?

  ReplyDelete
 3. síðan sem ég pantaði þá frá nastygalvintage.com senda til íslands.. eða það segja þau allavega á síðunni! (vona að ég sé ekki að misskilja haha) en nei ég hef aldrei pantað frá þeim áður.. fullt af mjöög flottu samt.

  snædís

  ReplyDelete
 4. Ohh öfund! Geðveikt flottir :)
  xx

  ReplyDelete
 5. oh geðveikir!!
  Ég pantaði skyrtu frá þeim fyrir nokkrum vikum síðan og lét senda hana til UK til tengdó því ég vildi sleppa við tollinn hér heima. Svo lenti ég bara í því að tollurinn úti rukkaði mig helling! ekkert smá svekkt...
  Þannig ef ég panta aftur af þessari síðu læt ég líklega bara senda það hingað heim og borga tollinn hér, hata þennan toll samt!

  ReplyDelete
 6. Fallegir skór!!! Ég hef pantað á þessari síðu tvisvar sinnum áður og það var ekkert mál =)

  ReplyDelete