Saturday, May 15, 2010

Aftur samfestingur

Þennan Aftur samfesting fékk ég frá mömmu og systur minni í afmælis/ útskriftargjöf... Hann er ekki bara fallegur heldur sjúklega þæginlegur, manni líður eins og ungabarni. Hann er meira að segja úr svona efni eins og ungabarnagallar eru úr! hahah..
Ooog auðvitað var Ingunn systir mín komin í hann strax! Það henntar vel að við mæðgur notum yfirleitt sama nr. og policy-ið á heimilinu er 3 fyrir 1=) seem auðveldar oft kostnaðinn á vörunum!

Photobucket

Photobucket

Ohh ég elska elska Aftur!

-Alex

6 comments:

 1. Vá hvað hann er fallegur og það hlýtur að vera yndislegt að vera í honum!!! Til hamingju með útskriftina :)

  ReplyDelete
 2. Vá hann er algjört æði!

  ReplyDelete
 3. vá hvað hann er fallegur, virkar líka mjög þægilegur eins og þú segir..til hamingju með útskriftina og gjöfina:)

  ReplyDelete
 4. Ótrúlega svalur og einnig fallegur samfestingur.
  Til hamingju með útskriftina .)

  p.s. Gott policy ;)

  ReplyDelete