Tuesday, November 30, 2010

Royal Extreme

Ég kíkti á þessar fallegu flíkur í þessari fallegu búð um daginn. Ég hafði ekki komist fyrr vegna anna í skólanum, en váááá.. Orð fá engu lýst, mig langaði í hverja einustu flík. Þetta alveg eitthvað fyrir minn smekk. Litirnir, efnin, sniðin...Una Hlín er einfaldlega MEÐ það verð ég að segja..


Úr 2011 lookbookinu, Nokkrar flíkur sem ég girnist:

Photobucket
Þessa trylltu slá... Sokkana, já takk!

Photobucket
Allt þetta dress, sjúklega smekklegt! Fallegir litir..

Photobucket
Þessi kjóll væri góður í skólann, taskan líka..

Photobucket
Þessi kjóll er yndislegur í sniðinu! Sokkarnir, JÁ!

Photobucket
Þennan Jakka!

Photobucket
Þessi kjóll er ,,to die for", einstaklega fallegur í sniðinu
og fallegt mynstur!

Photobucket
Þessa jakka-peysu!

Photobucket
Þetta væri gott skóladress líka, mjög töff..

Photobucket
Ooog svo langar mig óskaplega í þessa tösku,
uppáhalds liturinn minn!


Mæli með að skoða meira á síðunni hér, þar er einnig að finna lookbookið frá 2010. Það er alveg jafn flott. Ég yrði allavega ekki fúl ef eitthvað þessu myndi leynast í mínum jólapakka í ár !
-Alex

Saturday, November 20, 2010

Lanvin H&M Fashion Show..

Tískusýningin fyrir Lanvin H&M var haldin 18. nóvember...mér finnst fötin njóta sín mjög vel á runway-inu ... hvað finnst ykkur??

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

-Ingunn

Tuesday, November 16, 2010

Deja Vu..

Þessi Miu Miu haustlína hefur svo sannarlega verið vinsæl...9 forsíður!! So Far...

Photobucket
Codie Young Vogue Australia october 2010

Photobucket
Freja Beha Erichsen British Vogue August 2010

Photobucket
Lily Allen British Elle August 2010

Photobucket
Amanda Ware Harper's Bazaar Australia November 2010

Photobucket
Eva Mendes W Magazine July 2010

Photobucket
Fei Fei Sun Elle China December 2010

Photobucket
Swedish Elle August 2010

Photobucket
Grazia September 2010

Photobucket
Karen Elson Harper's Bazaar UK October 2010

Monday, November 15, 2010

Litir og Leggir...

Litirnir...hárið...fötin...leggirnir!!
Alessandra Ambrosio & Ana Beatriz Barros sem Modern Pin-Ups í Vogue Nippon october 2010

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket


-Ingunn

Saturday, November 13, 2010

Versus kjóllinn...

Ég sá þennan kjól í blaði og varð ástfangin af þessari línu frá Versus (sem er lína í Versace hönnuð af Donnatellu Versace og Christopher Kane). Ég ákvað að kanna á netinu hverjir hafa klæðst kjólunum.

Versus Fall/Winter 2010 Lookbook
Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Forsíður
Photobucket
Ginnifer Goodwin fyrir breska Instyle November 2010

Photobucket
Taylor Swift Marie Claire July 2010

Tískuþættir
Photobucket

Photobucket
Anja Rubik, Monika Jagaciak, Anna Jagodzinska, Magdalena Frackowiak og Kasia Struss, allar í kjólum frá haustlínu Versus..

Photobucket
Lara Stone í W Magazine

Photobucket
Kristen Stewart í Elle US June 2010

Photobucket

Photobucket
Magdalena Frackowiak


Rauði Dregillinn

Photobucket
Leighton Meester Fashion's Night Out, 7 September 2010

Photobucket
Jacquelyn Jablonski á Victoria's Secret Fashion Show 2010

Photobucket
Miranda Cosgrove, MTV Movie Awards 2010

Photobucket
Cheryl Cole í X Factor

-Ingunn