Friday, May 21, 2010

Undanfarnir dagar

Þetta er það sem við Snædís klæddumst fyrir Monitor viðtalið sem var í mogganum í gær :D Við erum mjög sáttar við umfjöllunina þar sem bloggið okkar er svo ungt!! veeei

Myndirnar af strákunum tók ég í gær, í afmælisveislu mömmu =)

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Snædís :

Vesti: Andersen & Lauth / Outlet
Skyrta: Vintage
Bolur: Andersen & Lauth / Outlet
Skór: Jessica Simpson

Photobucket

ég
:
Bolur: H&M
Teyjutoppur: Valensia / Hagkaup
Stuttbuxur: Spútnik
Skór: Topshop
Varalitur: Chanel Fatale

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Axel:
Golla: American Apparel / London
Röndóttur bolur: American Apparel / London
Buxur: Cheap Monday / KronKron
Skór: All Star

Helgi:
Peysa: All Saints / Kringlunni
Bolur: Jbs / Hagkaup
Buxur: Acne jeans
Skór: All Star

-Alex

6 comments:

 1. Flott umfjöllun í Monitor í gær! Ég fylgist reglulega með þessu bloggi og finnst það ekkert smá skemmtilegt hjá ykkur :)

  ReplyDelete
 2. ææ Takk kærlega fyrir það :D :D

  ReplyDelete
 3. Til hamingju með umfjöllunina :)
  xx

  ReplyDelete
 4. Þetta eru geðveik outfit! Elska þessar stuttbuxur. Mjög flott viðtalið við ykkur ;)

  ReplyDelete
 5. Þið eruð alltaf jafn sætar og flottar!!
  flott umfjöllunin í monitor í gær líka ;)
  ... ég kem hérna daglega og mér finnst það eiginlega bara kvöl og pína því ég verð svo öfundsjúk.

  ps. er að elska dúllumyndina af snædu efst!

  ReplyDelete
 6. Verðskulduð umfjöllun vegna þess að þetta er virkilega flott hjá ykkur!

  ReplyDelete