Friday, May 14, 2010
pretty please
Snædís er í :
Skyrta: Smoking skyrta af pabba
Vesti: Hvítlist
Bolur: Andersen & Lauth / outlet
Buxur: Topshop
Skór: Chie Mihara / Kron
Sólgleraugu: Ray Ban Aviator
Ég fékk nýja myndavél frá kærasta mínum og fjölskyldu hans í afmæli/útskriftargjöf og hún er æðisleg! þarf að læra aðeins á hana með því að fikta smá.. oooo ég gæti ekki verið hamingjusamari! Tók meðal annars þessar myndir af Snædísi á hana í gær =D
Þetta er Canon powershot vél, og hún er í millistærð svo maður nennir alveg að taka hana með sér þegar maður er að stökkva e-ð út! =) ég á svona stóra Canon filmuvél og ég nenni aldrei að fara með hana útúr húsi! ;)
Loooove it!!
Svo var ég búin að vera að leita af hinu fullkomna grænbláa naglalakki eins og svo margir margir aðrir, því miður er ég ekki eins dugleg og aðrir bloggarar, og þar á meðal Snædís, að blanda svona sjálf. Ég er einfaldlega of uncreative til þess.. Fann loksins í Debenhams naglalakk frá nails inc. og það kostaði 2990kr.. svoldið dýrt en algjörlega þess virði! veeeiii
-Alex
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
haha ég var einmitt í debenhams í gær og prófaði þetta naglalakk á þumalinn. Eins og svo mörg naglalökk þá breytist liturinn smá þegar það þornar, verður minna mintugrænt og meira grasgrænt, en samt heví næs !
ReplyDeleteGeðveikt vesti! :)
ReplyDeletexx
Þetta er rugl flott vesti og það koma bara flottir skór frá Chie Mihara.
ReplyDeleteahhhh fullkomið outfitt!!!
ReplyDelete