Monday, September 27, 2010

Yfirhöfn...

Við keyptum þessa krúttilegu slá í hjálpræðishernum í enda sumars. Núna var loksins tími til þess að nota hana því hún er ótrúlega hlý! Það er mikið úrval af flottum yfirhöfnum þarna á góðu verði, ég mæli með því að kíkja þangað við tækifæri ef þið eruð í leit af flottri vintage yfirhöfn..... Ég sá líka fullt af flottum mokka kápum þarna (smá ,,must have" vetrar trend)

Annars stendur líka Rauði krossinn á Laugavegi fyrir sínu þegar það kemur að yfirhöfnum á góðu verði =)

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Greinilega smá Slá-ar þema í gangi þessa dagana ;)




-Alex

Saturday, September 25, 2010

Ingunn og fötin í dag...

Það er loksins komið veður fyrir yfirhafnir og loð, uppáhaldið okkar!

Við fórum í kolaportið og á blaðakaffi í dag, mjööög klassískur laugardagur..Ég elska hvað það er alltaf mikið af fólki í koló, enda eru básarnir þar alltaf uppbókaðir strax , við mæðgurnar pöntuðum einmitt bás þar og verðum í október ! Nánar um það síðar =)

Ég tók myndir af Ingunni áðan :

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Slá: Tommy Hilfiger / Barkaby Outlet - Svíþjóð
Loð: Spútnik
Stuttbuxur: Rokk & Rósir
Skór: Eldgamlir Chie Mihara




-Alex

D&G Með Allt í Blóma

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

-Ingunn

Wednesday, September 22, 2010

Where Trouble Blows Away

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Karlie Kloss: W Magazine October 2010

-Ingunn

Tuesday, September 21, 2010

draumórar

Leopard er alltaf jafn töff. Það er ekkert skrítið að það kemur mjög reglulega í tísku!
Nokkrir hlutir sem fátækur námsmaður/ég myndi fúslega þiggja :


Photobucket

Alexander Mcqueen pels.... ég er ástfangin!

Photobucket

Topshop taska, ótrúlega sæt!

Photobucket

Einhver random klútur sem ég googlaði =)

Photobucket

Miu Miu pels...

Photobucket

Drauma drauma drauma skórnir mínir frá Azzedine Alaia / mynd frá sea of shoes

Maður biður ekki um lítið! ;)



-Alex

Erdem S/S 2011

Erdem Moralioğlu er af angólskum-tyrkneskum ættum en fæddur í Montreal í Canada árið 1977. Hann lærði fatahönnun í Ryerson University í Toronto en tók mastersgráðu í kvennfatnaði í The Royal College of Art í London. Erdem er að sýna í fjórða sinn á Tískuvikunni í London. Stjörnurnar sem klæðast hafa hönnun hans eru meðal annars, Keira Knightley, Kirsten Dunst, Nicole Ritchie, Elle MacPherson, Claudia Schiffer, Tilda Swinton og Chloe Seviginy. Línan hjá honum í ár var mjög stelpuleg, sumarleg og rómantísk.

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

-Ingunn

Monday, September 20, 2010

Hvorf

Ég var að skoða nýjustu línu Kalda og ég er mjög heilluð. Hún er kvenleg með smá gothic ívafi.. Fullkomin blanda að mínu mati. Allar þessar leðurólar eru ógeðslega töff !

Hérna eru nokkrar flíkur sem ég væri alveg til í að eignast:

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket



Source
: Kalda



-Alex

Freja Beha Erichsen Fall/Winter 2010

Auglýsingaherferðir:

Chanel - Freja Beha Erichsen og Abbey Lee Kershaw
Photobucket

MaxMara
Photobucket

Tom Ford Eyewear- Freja Beha Erichsen og Nicholas Hoult
Photobucket

Valentino
Photobucket

Balenciaga - Freja Beha Erichsen, Valerija Kelava og Caroline Brasch Nielsen
Photobucket

Forsíður:

Breska Vogue Ágúst 2010
Photobucket

Franska Vogue Ágúst 2010
Photobucket

Vogue Korea September 2010
Photobucket

W Magazine Korea Ágúst 2010
Photobucket

The Last Magazine Fall/Winter 2010
Photobucket

-Ingunn