Tuesday, May 25, 2010

Sumardagur

Í yndislega veðrinu í gær kíktum við mæðgur í sund, kolaportið, á kaffihús og loks á Austurvöll, þar hittum við Snædísi okkar ! Ég held að ég hafi bara aldrei séð jafn marga á Austuvelli! Það er eins og að Ísland lifni við á sumrin..
Það gladdi mig hve margir eru á hjólum...Ég myndi hiklaust hjóla ef ég ætti hjól ! og ef það væri ekki svona ógeðslega dýrt! haha


Vegamót


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Austurvöllur

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Snædís:
Bolur: Zara
Taska: Topshop
Sólgleraugu: Ray Ban Aviator

Alex:
Kjóll: Andersen & Lauth / Outlet
Gleraugu: Ray Ban Aviator

Ingunn:
Bolur: Eva
Gleraugu: Fake clubmaster /Lyfja Lágmúla
Buxur: Sparks / Outlet 10

Sigga:
Bolur: Andersel & Lauth
Buxur: Lee (Klóraðar)
Gallajakki: Vintage DKNY
gleraugu: Ray Ban aviator (Stærri týpan)
-Alex

5 comments:

 1. Sólin er yndisleg og gerir Íslendinga svo glaða :)

  Sólgleraugun hennar Ingunnar er órtúlega flott!!!

  ReplyDelete
 2. Talandi um það hvað hjól eru dýr þá keypti ég mér gamalt DBS hjól á 13.000 kall um daginn og á svo eftir að pússa það og spreyja og svona og þá á það að vera voða fínt. Bæði er þetta náttúrulega miklu ódýrara og svo finnst öllum sæta littla vintage hjólið mitt ekki smá flott.
  ; )

  ReplyDelete
 3. ohh en sniðugt, hvar fær maður gömul hjól?

  ReplyDelete
 4. Við búum reyndar á Akureyri og fengum okkar í Skíðaþjónustunni þar, vitum ekki með Reykjavíkina :)
  Við skulum samt fara að setja fyrir og eftir myndir af hjólunum okkar inn! :)

  ReplyDelete
 5. já endilega, verður gaman að sjá!! =)

  ReplyDelete