Thursday, June 17, 2010

17.júní

Gleðilega Þjóðhátíð !

Í dag tókum við smá bæjarrölt, fengum okkur pizzu, kíktum á kaffihús og fengum okkur ís...
Ekta 17.júní.....

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket




-Alex

8 comments:

  1. Halló, ég elska bloggið ykkar og kíki hingað daglega og mig langar rosalega að spurja ykkur um eitt því þið eruð alltaf í nýjasta nýju. Vitið þið hvar er hægt að fá svona langa stóra hringa hérna á Íslandi? er búin að leita útum allt og finn enga :(
    Takk fyrir!

    ReplyDelete
  2. Takk fyrir það =) Stórir hringar er aðallega hægt að nálgast í antíksölum (fríðu frænku, kolaportinu- antikbás) eða bara hjá konunni sem selur skartgripahönnun sína í kolaportinu, hún er með bás og ég held að hún heitir Andrea. Hún gerir fallega hringa með steinum úr náttúrunni. Assesorize i kringlunni er oft með geðveika hringa.

    Snædís langaði í svona stóran hring þannig að hún hannaði sinn sjálf og fór í skartgripabúð og lét gullsmið smíða eftir sínu höfði. Það er auðvitað ekkert ódýrt... En ég held að Snædís er kanski betri í að svara þessu þar sem hún sérhæfir sig í skarti... =)


    Snædís???


    kv.Alex

    ReplyDelete
  3. haha sérhæfir sig..sniðugt:) heyrðu já langaði nú bara að koma með eitthvað aulakomment hérna..þið voruð öll alveg mega fín sé ég á sautjánda júní bæði mæðgurnar og kærastinn:) flott flott..

    ReplyDelete
  4. Hvaðan er bakpokinn sem móðir ykkar er með :)?

    ReplyDelete
  5. takk takk... hehehe aulakomment eru sæt!

    bakpokinn er keyptur á spáni árið 2000 ;)

    en það eru til svona svipaðir í spútnik sá ég ;)

    -alex

    ReplyDelete
  6. Gullkúnst Helgu og Gullsmiðja Hansínu Jens eru stundum með mjöög flotta stóra hringa en þeir eru allir líka frekar dýrir. En ef þú ert að tala um svona sem nær yfir allan fingurinn sem að kostar ekki milljón þá mæli ég helst bara með ebay og leita undir knuckle ring. :)

    því miður er samt ekki nógu og gott úrval af antík skartgripum á Íslandi og það angrar mig alveg frekar mikið.

    ReplyDelete
  7. ég reyndar veit ekki hvort að Gullsmiðja Hansínu Jens er ennþá til, en allavega þegar ég kíkti þangað síðast var margt mjög flott.

    ReplyDelete
  8. Hæhæ í sambandið við stóra hringi þá er ég ÁSTFANGIN af þessari skartgripahönnun: http://www.fashionology.nl/Webwinkel-Category-162811/RINGS.html
    Hægt að panta af netinu og alls ekki of dýrt, hef sjálf pantað mér nokkra hluti frá henni og mun panta mér meira bráðlega!:)
    sjúkt sjúkt sjúkt flott
    -Svana

    ReplyDelete