Wednesday, June 2, 2010

Sex and the City

Ef það er eitthvað sem allar konur bíða eftir þá er það Sex and the city 2! Hérna eru tvö ,,Carrie inspired dress" í tilefni nýjustu myndarinnar sem er nýkomin í bíó =)

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Bolur með mynd af Megas: Dead / Nonnabúð
Pils: Vintage
Undirpils: Vintage
Belti: Vintage
Hálsmen: Dior
Armband: Dior
Taska: Marc by Marc Jacobs / KronKron
Gleraugu: Yves Saint Laurent
Skór: Chie Mihara

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Jakki: Kolaportið / Hermannabás
Undir-Kjóll: Andersen & Lauth / Outlet
Belti: Vintage
Gleraugu: Ray Ban aviator
Slæða: Chanel
Armband: Dior-Alex

10 comments:

 1. hahahah þetta er ljótasta sem ég hef séð! carrie myndi aldrei láta sjá sig ís vona dressum!

  guðrún

  ReplyDelete
 2. Geðveikur megas bolur;D....gjörsamlega Carrie Style!!!!

  luv
  Sigga

  ReplyDelete
 3. Flott dress, en samt ekki í heildina saman held ég.
  Allavega aaaalls ekki að looka þarna pilsið við hermannajakkan!

  En segðu mér, er Nonnabúð ennþá starfandi?

  ReplyDelete
 4. Ok þessi Guðrún er eitthvað veik greyið og hefur greinilega ekkert vit á tísku. Geðveik outfit og mjög mikið Carrie !!! ;)
  -Stella

  ReplyDelete
 5. Þið eruð töffarar og æj Guðrún er ekki alveg með þetta!

  ReplyDelete
 6. Guðrún þarf ekkert að vera veik þó hún fýli þetta ekki.

  Ég get ekki ímyndað mér Carrie í þessu hermannaoutfitti. Mér finnst þetta vera eins eins og síður náttkjóll.

  Fyrir utan þessi tvö look finnst mér þið mæðgur yfirleitt alltaf vera rosalega smart.

  ReplyDelete
 7. Ææææ, ekki flott.

  Minn smekkur bara

  ReplyDelete
 8. Ahh, verð að segja að þessi tvö lúkk eru horror! Þið klikkið samt sjaldan í fatavali, þetta er bara ekki að gera sig hehe :)

  Kv. Ein sem les ykkur reglulega :)

  ReplyDelete
 9. Þetta er ekki horror!!! Come on fólk, ef þú hefur ekkert gott að segja slepptu því þá að segja eitthvað, persónulega finnst mér þetta flott og öðruvísi!

  ReplyDelete
 10. fíla neðra lúkkið mjög mikið. <3 maxi!!

  ReplyDelete