Ingunn er í einum uppáhalds kjólnum hennar mömmu,
gulur 60's gullkjóll.. Outfittið er svolítið tómat/sinneps-legt sem er bara skemmtilegt... Fórum út í þetta skrítna veður og tókum myndir, svona í hversdags leiðindum okkar =)









Kjóll: Rokk & Rósir
Sokkabuxur: Cobra / Kringlan
Skór: Chie Mihara / Kron
Taska: Chanel
-
Alex
Kjóllinn er æði og skórnir og hárið og taskan og...vei fyrir sinnepi og tómat*
ReplyDeleteÉg elska þessi skó, þeir eru svo falleigir og kjóllinn ekki smá sætur !
ReplyDeleteKjóllinn er svo fallegur og skórnir ekki síðri!
ReplyDeleteég DEY úr öfund að þið eigið þessa tösku..ah
ReplyDeletelíka sjúkir Chie Mihara skórnir:)