Friday, June 11, 2010

Back To The Future!

Það sló mig svolítið í vetur þegar ég uppgötvaði allt í einu að tískan væri að verða voða svipuð "My golden years" þar að segja frá því að ég var sautján og upp í rúmlega tvítugt. Ég fékk nett nostalgíu kast, en var alveg að fíla þetta og rúmlega það, og allt í einu voru vandræðalegu myndirnar af mér sem geymdar hafa verið í kassa uppi á háalofti og af og til hafa verið dregnar fram og hlegið af ekkert svo hlægilegar lengur, heldur bara svolítið töff. Blazer jakkar, röndóttir bolir, gallaskyrtur og gallabuxur saman, há mittislína í buxum og svo ,,Nýja" síddin niður á miðja kálfa, í kjólum og pilsum, a la næsti vetur. Váá það er svo gaman þegar tískan endurtekur sig svona, næstum eins og að hitta gamlan kunningja sem maður hefur ekki séð mjöög lengi...

Photobucket

1987

Photobucket

1987 með Helga

Photobucket

1987 með Helga

Photobucket

1989 með Helga

Photobucket

1988 með Helga

Photobucket

1986 með Helga


Photobucket

1987

Photobucket

Ólétt af Alex 1988

Photobucket

1987 með Helga

Photobucket

1987 með Helga

-Sigga

10 comments:

 1. Þessi sólgleraugu á síðustu myndinni eru fáránlega flott!
  xx

  ReplyDelete
 2. Jiminn hvað þú hefur alltaf verið smart kona!! Æðislegar myndir og mjög gaman að skoða þær:)
  Fyrsta myndin er virkilega virkilega flott.
  Hlakka til að lesa fleiri blogg frá þér.
  -S

  ReplyDelete
 3. Váá engin smá pæja. Yndislegar myndir og Helgi algjört krútt:)

  luv
  Sigga

  ReplyDelete
 4. Vá en frábærar myndir*
  Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ég á rosa erfitt með að losa mig gömul föt...binst þeim einhverjum furðulegum tilfinningaböndum;)
  x
  Kolla

  ReplyDelete
 5. Yndislegar myndir. Þú hefur greinilega alltaf fylgt hátískunni :) Eitt sinn skvísa, ávallt skvísa!

  ReplyDelete
 6. Þegar ég sá fyrstu myndina án þess að vera búin að lesa textann hélt ég að þetta væri nýjasta it ljósmyndin í bloggheimum.

  En tímavél tískunnar er skemmtileg!
  Og því á maður aldrei að henda gömlum gullmolum.
  Veit ekki hversu oft ég hef heyrt móður mína segja: "Þetta er alveg eins og ég átti"!!!

  ReplyDelete
 7. vá Geðveikar myndir ! Stylish kona!

  ReplyDelete
 8. Ég elska þetta! Bikiníið er gull, sem og eiginlega allt sem þú ert í bara hehe. Mjög skemmtilegt blogg :)
  x

  ReplyDelete
 9. Þú ert nú alveg rosalega flott á öllum myndunum. Kannast líka við beltið á Alex. Gaman að sjá myndir af Helga litlum. MJ

  ReplyDelete