Friday, June 4, 2010

Sigga - Outfit vikunnar


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Jakki: Nostalgía
Bolur: DKNY / Eva
Stuttbuxur: Gamlar Levi's
Skór: Bullboxer / GS skór
Taska: Kolaportið/ Hermannabás
Skott: Hvítlist
Hálsmen: GK
Gleraugu: Ray Ban aviator (stærri týpan)

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Andersen & Lauth / Outlet
Sokkabuxur: Sneaky Fox / GK
Skór: Chie Mihara / Kron

Photobucket

Photobucket

Jakki: Zara
Bolur: Bel Air / Eva
Stuttbuxur: Gamlar Levi's
Skór: Sonia Rykiel / H&M
Hálsmen: Dior
Gleraugu: Ray Ban Aviator

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Jakki: All Saints / Kringlunni
Bolur: Furla / 38 Þrep
Jogging-Buxur: Umloud / GK
Skór: Chie Mihara / IQ Skólavörðustíg
Armband: Tomas Sabo
Gleraugu: Ray Ban Aviator

Photobucket

Photobucket

Gallaskyrta: Levi's / Nostalgía
Gallabuxur: Gamlar Lee (klóraðar í baðkeri)
Skór: Chie Mihara
Gleraugu: Ray Ban Aviator
-Alex

6 comments:

 1. vá gjörsamlega elska fjórða outfittið !!
  langar samt svo að forvitnast hvernig hún gerir snúðinn eða hárgreiðsluna á outfittum 2 og 3? sjúklega flott! virkar mjög stór snúður en samt er hárið ekkert svo sítt, eins og mitt :)

  ps.uppáhalds íslenska tískubloggið mitt, þið eruð allar svo hrikalega smekklegar og þorið að fara ykkar leiðir í tískunni ;)

  ReplyDelete
 2. hvað voru þið lengi að klóra buxurnar og hvað létu þið þær liggja lengi í

  ég er að klóra gallavesti og það ætlar að taka endalausan tíma!! :-/

  ReplyDelete
 3. Mig finnst þessi átfit hennar flottari en áður!
  Thumbs up fyrir ykkur stúlkur :)

  ReplyDelete
 4. sammála með snúðinn..hvernig gerir hún hann..kemur vel út:)þið eruð ekkert smá flottar allar 4:)

  p.s. uppáhaldsbloggið mitt...svo fresh og skemmtilegt:)

  ReplyDelete
 5. Takk fyrir það stelpur =)


  Það er svolítið erfitt að útskýra snúðinn, setur fyrst í hátt hálft tagl, þ.a.s. svona lausan stóran taglhnút svo tekuru taglið saman með því að draga endana saman og spennir... hahah þetta hljómar ruglingslegt!

  en við klórum fötin okkar alltaf með sterkasta klóri sem hægt er að kaupa í bónus, hellum því óblönduðu á flíkina og burstar með uppþvottabursta aðeins í smátíma.. (maður sér flíkina lýsast strax) svo fer þetta beint í þvottavél =)

  ath. það þarf að þvo flíkina alveg nokkuð oft því klórlyktin er svo sterk!

  ReplyDelete
 6. Jiminn.. fæ ekki nóg að sjá myndir af múttunni ykkar! Hrikalega smart:)

  p.s við blogguðum um svona greiðslu fyrir nokkrum mánuðum.. með leiðbeiningum... Hægt að sjá það hér;
  http://svartahvitu.blogspot.com/2010/02/diy-lady-gaga-har.html

  ReplyDelete