Friday, June 25, 2010

fata-dagbókin *


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Gamall All Saints
Belti: Andersen & Lauth
Sokkabuxur: Falke
Skór: Chie Mihara / IQ Skólavörðustíg

Photobucket

Photobucket

Samfestingur: Gamall Malloni / 38 þrep
Belti: Andersen & Lauth
Skór: Chie Mihara / IQ

Photobucket

Photobucket

Jakki: All Saints
Bolur: DKNY / Eva
Buxur: Topshop
Skór: Stella McCartney
Skott: Hvítlist

Þetta er partur af því sem við klæddumst þessa vikuna...

Bendi á að skottin (eins og mamma er með hér að ofan) eru komin aftur í Hvítlist, Krókhálsi 3.. Þau eru flottir fylgihlutir á töskur eða bara á hvað sem er... Þarna hengdi mamma sitt á rennilásinn á jakkanum sínum, kemur bara nokkuð skemmtilega út. Sá einmitt á knightcat að ein stelpa hengdi sitt á stuttbuxur, mjög töff... =)-Alex

8 comments:

 1. Hæ hæ, ég er að tapa mér yfir skósafninu ykkar, kaupið þið mest í Kron/KronKron (50þ+ á par...) eða finnið þið eitthvað á netinu t.d.? Ég bý ekki á Íslandi og er að leita mér að ákveðnu Chie Mihara pari án nokkurs árangurs. Hvernig eru annars stærðirnar frá því merki ef ég skyldi nú panta á netinu? Og er ekkert vesen að vera alltaf á svona háum skóm...? Skemmtileg síða hjá ykkur og flott fólk sem stendur að því greinilega. Bestu kveðjur, B.

  ReplyDelete
 2. Takk kærlega fyrir það! Við verslum ekki á netinu en ef þú ert að íhuga að panta þér Chie Mihara par þá eru það bestu og þægilegustu skór sem við höfum átt=) og EKKERT mál að vera á háum hælum vegna þess að þeir eru hannaðir þannig að jafnvægispunkturinn er á besta mögulega stað, platforminn er oftast mjög stór þannig að maður er í raun á ekkert svo háum hælum þegar uppi er staðið.

  Varðandi stærðirnar, í okkar tilfelli notum við nr. 39 í lokuðum skóm og nr. 38 í skóm með opinni tá og stærðirnar hjá Chie mihara eru bara nákvæmlega þannig. Hún notar besta mögulega leður sem er mjög mjúkt og þeir lagast strax að fótunum.

  Algerlega peninganna virði. GÆÐA vara =)

  -Mæðgur

  ReplyDelete
 3. Margrét JóhannaJune 25, 2010 at 3:33 AM

  Takk fyrir plöggið stelpur. Elska þessa nýju skó ykkar

  ReplyDelete
 4. Elska þessa síðu hjá ykkur! Þið eruð svo duglegar að pósta myndum og skemmtilegum upplýsingum... ég kíki mjög reglulega á ykkur! Takk fyrir skemmtilegt blog :)

  ReplyDelete
 5. hvað kosta skottin hjá hvítlist?

  ReplyDelete
 6. Ég er bara ekki alveg viss, ég myndi prufa að hringja upp í Hvítlist =)

  ReplyDelete
 7. Elska þennan samfesting!
  xx

  ReplyDelete
 8. Þessi samfestingur er to die for... hrikalega flottur!
  V

  ReplyDelete