Monday, June 7, 2010

Ást, skór... Skór, ást

Elskulegur unnusti minn átti afmæli 3.júní, 21 árs, nú má hann drekka og spila í Vegas! Það hlýtur nú að vera spennandi !? Fórum út að borða á Austur Indíafélagið sem er án nokkurs vafa besti veitingastaður á Íslandi.. Tók mjög fáar myndir EN ég vígði nýju Chie Mihara skónna okkar mömmu sem við keyptum saman í búðinni IQ á skólavörðustíg.. Hver vissi að þeir seldu Chie Mihara? =)

Þetta er það sem við klæddust....

Photobucket

Photobucket

Axel:
Peysa: All Saints / Kringlunni
Bolur: All Saints / Kringlunni
Buxur: Cheap Monday / KronKron
Skór: All Star
Úr: D&G / Meba

Photobucket

Photobucket

Bolur: American Apparel
Leðurstuttbuxur: Spútnik
Sokkar: Cobra/ Kringlunni
Hálsmen: Dior
Belti: Andersen & Lauth / outlet
Skór: Chie Mihara / IQ

Photobucket

Photobucket-Alex

6 comments:

 1. Þetta eru æðislegir skór! Má ég spurja hvað kosta?

  Dísa

  ReplyDelete
 2. Fyndið ég var einmitt að dáðst að þessum skóm á föstudaginn. kv. MJ

  ReplyDelete
 3. mig laaaaaangar svo í leðurstuttbuxurnar ykkar:P

  ReplyDelete
 4. Þetta eru svo fallegir skór!
  Kannski að maður kaupi sér þá þegar maður fái loks útborgað.
  Svo fallegir skór alltaf frá Chie Mihara!

  Annars mjög flott í tauinu bæði tvö!

  ReplyDelete