Saturday, June 26, 2010

Pop-up

Á fimmtudaginn kíktum við aðeins á pop-up tískusýninguna í Hafnarhúsinu, það var aðeins of heitt þarna inni svo við stoppuðum stutt.. Af því sem ég sá var allt voðalega flott.. Sundfötin voru æðisleg!
Kíktum svo á kaffihús á Austurvelli í þessu frábæra veðri sem var...

Photobucket

Mamma og Gummi

Photobucket

Íris B. og Íris Tara

Photobucket

Mamma: Kjóll: Heiða Alfreðs. Buxur: Gamlar (klóraðar) Lee. Skór: Chie Mihara.

Photobucket

Photobucket

Snædís: Jakki: Vintage. Kjóll: Warehouse. Skór: Jeffery Campbell.

Photobucket

Íris B : Pallíettupeysa: gömul moonson. Kjóll: Vintage. Skór: GS skór.

Photobucket

Íris Tara: Jakki: Day and Mikkelsen. Kjóll: Andersen & Lauth. Skór: GS skór.




-Alex

9 comments:

  1. ELSKA kjólinn sem Íris B. er í, jiiiiiii hvað hann er fallegur!
    Annars eruði öll svolítið flott :)

    ReplyDelete
  2. ég er alveg sick forvitin hvað þið mæðgunar gerið. Eruði að vinna í Andersen&Lauth eða Kron? Og hvað eyðið þið svona að meðaltali miklum peningi í fatnað á mánuði?

    Megið alveg gera svona stutta kynningu á ykkur öllum fyrir svona forvitið fólk eins og mig :D

    ReplyDelete
  3. Hvar er hægt að kaupa kjól eftir heiðu alfreðs??
    elska þennan bláa

    ReplyDelete
  4. thank you for linking to my blog, i have linked to yours too. xo

    ReplyDelete
  5. Heiða er með facebook, getur haft samband við hana þar =) http://www.facebook.com/#!/tass7776?ref=ts

    ReplyDelete
  6. Blái kjóllinn er æði, mig langar líka í hvíta pallíettupeysu!!

    :)

    ReplyDelete
  7. Sælar, takk fyrir æðislegt blogg. Mig langar að vita hvar Snædís fékk sólgleraugun sín? Þau eru geggjuð.

    ReplyDelete
  8. takk fyrir það :)
    ég keypti þau í optical studio í fríhöfninni fyrir ca tveimur árum, þetta er stærri týpan af ray ban wayfarer og fást alveg örugglega ennþá.. held að optical studio sé í smáranum líka og svo eru búðir á laugaveginum sem að selja ray ban ..

    ReplyDelete
  9. Takk kærlega fyrir skjótt svar:) Tékka á þessu.

    ReplyDelete