Friday, June 18, 2010

Mam of the week **

Við erum ekki búnar að vera nógu duglegar að taka ,,outfit report" myndir af mömmu í vikunni =) en þetta eru myndirnar sem við tókum...

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Jakki: Zara
Slaufa: Eftir Guðbjörgu Jakobsdóttur / Pop-up markaður
Pils: Spútnik
Sokkabuxur: Cobra / Kringlunni
Taska: Fendi Chef
Skór: Stella McCartney / Erlendis


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Peysa: Andersen & Lauth / Outlet
Kjóll: Andersen & Lauth / Outlet
Sokkabuxur: Cobra / Kringlan
Skór: Kron by KronKron
Taska: keypt á Spáni
Skott: Hvítlist
-Alex

6 comments:

 1. Stellu skórnir eru out of this world. VÁ hvað þeir eru flottir!
  x

  ReplyDelete
 2. haldið áfram að blogga, .þetta er æðislegt hjá ykkur ! :)

  ReplyDelete
 3. The accessories rock! and the shoes are all amazing!
  Rianna xxxxxxxxxx

  ReplyDelete
 4. Á ekki að fara að fá sér eitthvað nýtt. Þið eruð alltaf í sömu fötunum. Kv. Heiða

  ReplyDelete
 5. Afsakaðu Heiða, en mér finnst þetta hrikalega lélegt komment hjá þér!
  Þær sem eru alltaf svo vel til hafðar og fínar og ég get svo svarið það að það eru fáir sem eiga jafn flottann fataskáp og þessar dömur!
  Einnig held ég að við sjáum ekki nema brot af þessum glæsilega fataskáp hér á blogginu.

  ReplyDelete