Jakki: Zara
Trefill: Andersen & Lauth
Buxur: Gamlar levi's
Skór: Jessica Simpson
Kross: keyptur hjá systrunum í Klaustrinu í hafnarfirði
Þessir skór voru rétt í þessu að koma innum lúguna. Ég reyndi mikið að halda coolinu þegar ég kvittaði fyrir þá, veit ekki hvort það gekk.
Ég rændi þessum buxum frá pabba mínum en gerði smávægilegar breytingar :) Notaði random hluti úr eldhússkúffunni til að rífa þær svo þær yrðu nú viðeigandi sjúskaðar og loks klippti ég neðan af þeim svo uppábrotið yrði ekki of stórt.
Naglalakkið blandaði ég sjálf með dökku grænu úr make up store og hvítu drasli úr næsta apóteki. Bíllinn var allur útí naglalakki eftir mig vegna þess að ég var svo spennt að blanda það að ég gat ekki beðið eftir að koma heim. Mjög eðlilegt.
Stóra hringinn hannaði ég sjálf og hinir eru allir antík.
xx
Þessir skór voru rétt í þessu að koma innum lúguna. Ég reyndi mikið að halda coolinu þegar ég kvittaði fyrir þá, veit ekki hvort það gekk.
Ég rændi þessum buxum frá pabba mínum en gerði smávægilegar breytingar :) Notaði random hluti úr eldhússkúffunni til að rífa þær svo þær yrðu nú viðeigandi sjúskaðar og loks klippti ég neðan af þeim svo uppábrotið yrði ekki of stórt.
Naglalakkið blandaði ég sjálf með dökku grænu úr make up store og hvítu drasli úr næsta apóteki. Bíllinn var allur útí naglalakki eftir mig vegna þess að ég var svo spennt að blanda það að ég gat ekki beðið eftir að koma heim. Mjög eðlilegt.
Stóra hringinn hannaði ég sjálf og hinir eru allir antík.
xx
Þrái þessa skó!
ReplyDeleteGeðveikt outfit í alla staði
xx
GEÐSJÚKIR skór og hringurinn stóri er trylltur!
ReplyDeleteúúú næs naglalakk, var einmitt að blanda svipaðann lit um daginn...
ReplyDeleteLOVE this entire outfit. following your blog it's lovely x
ReplyDeleteNICE!!
ReplyDeleteoh skórnir eru svo klikkaðir! mjög flott línan frá Jessicu Simpsons enda margt samstundis uppselt..fara mjög vel við uppbrettar boyfriend buxur (eins og allir killer hælar) eða í þessu tilviki pabbabuxur, gott lúkk
ReplyDelete