Monday, April 26, 2010

Frou Frouu

Ég var að skoða lookbook í gær og rakst á eina nettustu gellu sem ég hef séð. Í kjölfarið kíkti ég á tískubloggið hennar sem var rosalega flott. Stúlkan heitir Nadia, og er augljóslega módel..Stíllinn hennar er geðsjúkur, hún blandar saman fallegum jarðlitum við austurlenskt skart og fylgihluti.

Ég varð ástfangin af stílnum hennar ! Hérna er bloggið hennar =D

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Sick flottir skór!!

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Mig langar bara í allt sem hún er í !

-Alex


Source: www.froufrouu.blogspot.com

3 comments:

 1. vá geðveikur stíll!
  sammála, langar í öll þessi föt hehe
  xx

  ReplyDelete
 2. ah! ég spottaði þessa gellu líka um daginn
  mjög töff

  ReplyDelete