Monday, April 19, 2010

fata-dagbókin

Við systurnar klæðum okkur stundum upp þegar okkur leiðist, hérna eru nokkrar myndir af sætu systur minni, Ingunni =)


Photobucket

Photobucket


Ingunn er í :

All saints leðurjakka
Day kjól ( hann var hvítur með grænum blómum en við lituðum hann svartan)
Chie Mihara skóm.-alex

4 comments:

 1. Fegurðarblóm sem hún er. Ekki langt að sækja það nátturlega :)

  B.kv
  -Elísabet Gunn

  ReplyDelete
 2. tryllist yfir þessum allsaints jakka. var alltaf að máta hann í vinnunni einu sinni. haha

  annars mjög skemmtilegt blogg - mun kíkja oftar hingað! :)

  ReplyDelete