Friday, April 16, 2010

oh pretty pretty thing

Við mæðgurnar fórum í heildsöluna hvítlist í morgun, en hvítlist selur meðal annars leðurvörur, loð og fleira. Við ákváðum að fjárfesta í nokkrum skottum til þess að festa á einhverjar sjúklega flottar töskur.. við fundum það sem við leituðum af og meira til... Það má segja að ég hafi dáið og farið til himna þegar ég labbaði þarna inn: loð, loð, loð... my favourite thing!
Nú er það bara að föndra á skottin króka sem við keyptum þarna líka svo það sé nú hægt að krækja þetta á eitthvað.. pretty pretty.. Það var alls kyns sniðugt dót þarna, meðal annars fullt af stud-i (göddum) sem hægt er að setja á skó, leðurfatnað, gallajakka og fleira...
Það er alveg ljóst að þetta verður ekki eina skiptið sem við mæðgur förum þangað!

Photobucket
Smellti mynd af mömmu áður en við lögðum af stað =) tískufyrirmynd mín nr.1

Mamma er í:

Leðurjakki: All Saints
Peysukjóll: Sonia Rykiel for HM
Sokkabuxur: keyptar í GK
Skór: Chie Mihara
Veski: Chanel


Photobucket

Hérna má sjá eitt skottið sem við keyptum =) en við keyptum í hvítu, svörtu og þessum lit !

Photobucket

Photobucket

Gallajakki: Vintage DKNY
Loðvesti: Zara
Kjóll: Andersen & Lauth
Taska: Andersen & Lauth
Skór: Sonia Rykiel
Skott: Hvítlist
-alex

No comments:

Post a Comment