Friday, April 16, 2010

My new baby..

Helgina 10-11 april pöntuðum við systurnar okkur bás í Kolaportinu með tíu fulla ruslapoka af fötum og seldum. Fyrir minn ágóða keypti ég mér rauða Chie Mihara spring/summer 2010 skó í Kron "My new Baby" Svona á maður að græða á draslinu uppi á hálofti !

Photobucket


-Ingunn

2 comments: