Friday, October 22, 2010

Aftur

Sæl aftur, kolaportssalan gekk ótrúlega vel. Það er alltaf jafn gaman að vera í portinu, skoða fólkið og básana.. Ég vil þakka öllum yndislegu stelpunum sem komu og kíktu við, þið eruð æði !

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Sigga:
Hermannajakki/kjóll: Aftur
Bolur: Selected
Buxur: Topshop
Skór: opening ceremony
Taska: Marc by Marc Jacobs
Skott: Hvítlist


Nokkrar kósý myndir sem ég tók um daginn.... Það jafnast ekkert á við kertaljós þegar það er kalt og dimmt úti =)

Photobucket
Silfur kertastjaki: Góði hirðirinn

Photobucket
Sveppalampi: Kisan Laugarvegi

Photobucket
Litlir kertastjakar: Borð fyrir tvo


Mæli með því að kíkja í góða hirðinn, ef þið eruð í leit af fallegum munum, litlum eða stórum...Fengum þennan gullfallega silfur stjaka á 800 kr.


-Alex

7 comments:

  1. ú jakkinn/kjóllinn frá aftur er geðveikur!
    H

    ReplyDelete
  2. En hvað það er gaman að sjá póst frá ykkur!

    Flottur jakki/kjóll og flottur stjaki, treasure hunt er algjörlega málið :)

    ReplyDelete
  3. Gaman að sjá post frá ykkur aftur! :D Mig langar að forvitnast hvað skottin í hvítlist kosti og voru þeu með hringjum til að festa á töskur eða gerðu þið það sjálfar?

    ReplyDelete
  4. Ohh hvað aftur flíkinn er æææði

    ReplyDelete
  5. Þessi jakki er númer 1,2 og 3 á óskalistanum mínum.. Ég þrái hann og oft búin að fara til að horfa á hann:)
    Gaman að sjá nýtt blogg frá ykkur skvísur

    ReplyDelete
  6. Takk takk stelpur :)

    Veistu að ég man ekki hvað þau kostuðu, þau voru allavega í ódýrara laginu. Við keyptum krók og sérstaka nál til þess að sauma skottið á, mjög lítið mál:) krókarnir voru bæði til í gulli og silfri og þeir fást líka í Hvítlist!

    Það var mjög mikið úrval af flottum skottum í mörgum náttúrulegum litum =)

    -alex

    ReplyDelete
  7. Geðveikur jakki! Mig langar í
    Svo elska ég svona kósí myndir þegar það er orðið svona kalt úti. :)

    Edda

    ReplyDelete