Tuesday, October 26, 2010

Blogg um Bloggara...Constance Victoria

Photobucket

Ég var að vafrast um á Lookbook og rakst á þessa stelpu.... Hún heitir
Constance Victoria, 23 ára ljósmyndari sem býr í London, samkvæmt lookbook síðunni hennar. Hún byrjaði að blogga í maí árið 2009 á síðunni Constance-Victoria og hefur aflað sér inn mikilla vinsælda. Ég myndi lýsa stílnum hennar sem svona bohemian krútt með smá rokkarayfirbragði. Ég varð alveg ástfangin af lookinu hennar, sem að mínu mati er blanda af Rumi Neely aka FashionToast, Alexu Chung og Ditu von Teese. Endilega að tékkið á henni !

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

-Ingunn

1 comment: