Thursday, October 28, 2010

Einn jakki, nokkrar leiðir

Hver lendir ekki í því að fá leið á sömu flíkinni? Hérna eru nokkrar leiðir, þó ekki drastískar, til þess að breyta smá til =)

Photobucket
Jakkinn venjulegur, hnepptur að...

Photobucket
og svo fráhnepptur...

Photobucket
Belti bætt við til þess að ýkja mittið...

Photobucket

Photobucket
Feldskragi settur á jakkann til þess að gera hann fínni og vetrarlegri..

Photobucket

Jakki: Gamall All Saints
Leðurbuxur: Topshop
Gallaskyrta: Levi's
Belti: Aftur
Loðkragi: Nostalgía
Skór: Acne-Alex

8 comments:

 1. Þið mæðgurnar eruð beyond glæsilegar!
  kv.berglind

  ReplyDelete
 2. Algerlega eins og ný flík með löðkraganum ; )

  V

  ReplyDelete
 3. Flott færsla! Finnst hann flottastur með loðinu :)

  ReplyDelete
 4. En sniðugt og flott :) Loðkragar klikka aldrei***

  ReplyDelete
 5. Like á loðkragann!

  Annars er jakkinn flottur hvernig sem er!

  ReplyDelete
 6. fallegur jakki hvernig sem á það er litið, alltaf gott að gera smávægilegar breytingar til að lífga upp á flíkina:) Finnst með beltinu flottast, en góður með loðfeldi og líka bara venjulegur:)

  ReplyDelete
 7. ÆÐISLEGA SMART!! Með feldinum er æði...

  ReplyDelete
 8. Mamma þín er algert beib.

  ReplyDelete