Wednesday, October 6, 2010

Haust, Kolaportið & Balmain...

Ingunn fékk smá innblástur frá Balmain í dag =)

Við viljum minna okkar elskulegu lesendur á að við mæðgurnar verðum í Kolaportinu alla næstu helgi ( 9. og 10.október) Frá kl. 11-17 ! Básin okkar er staðsettur í enda gangsins á móti Hermannabásnum, alveg í horninu! Við ætlum að selja heilan helling af fötum, skarti og skóm, jafnvel að spá í að selja pelsa og leðurjakka!! Stefnan er að hafa þetta á góðum Kreppuprís!!

Endilega kíkið á okkur =)

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Ingunn:
Jakki
: All Saints
Bolur: H&M
Buxur: Topshop
Skór: DinSko


-------------------------------------- Balmain vor/sumar 2011

Photobucket
Freja Beha Erichsen

-Alex

8 comments:

 1. Rosalega flott!!! Leðurjakkinn er sjúkur :)

  ReplyDelete
 2. ég verð mætt klukkan 11
  Hlakka til að sjá ykkur (versla af ykkur):)

  kv. Berglind

  ReplyDelete
 3. Svo ótrúlega smart og fín alltaf og aldrei að vita nema maður skelli sér í Koló um helgina;)

  ReplyDelete
 4. Koló er komið í dagbókina :)

  En þetta look er svo flott!

  ReplyDelete
 5. Alltaf gaman að fylgjast með ykkur!

  ReplyDelete
 6. alltaf svo skemmtilegar átfitt-myndir hjá ykkur. mjög flott lúkk! fíla jakkann í tætlur.

  ReplyDelete