Saturday, September 18, 2010

Afsakið hlé

Sæl aftur, við erum semsagt ekki hættar, bara örlítið uppteknar þessa dagana =) Ég var að byrja í háskólanum svo að það gefst ekki mikill tími neins annars en að LÆRA, eins gaman og það er ! En auðvitað höldum við ótrauðar áfram að blogga !!
Eitt sem ég hef hinsvegar lært núna er að það er ekki aaalveg eins gaman að klæða sig upp fyrir skólann og ég hélt því það er ekkert sérstaklega sniðugt að vera ógeðslega fínn og líða síðan ógeðslega óþægilega allan daginn inní lesstofu...

Ég tók nokkrar myndir af Ingunni áðan:

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Jakki: Nostalgía
Gallakjóll: Monki
Belti: A&L
Skór: Chie Mihara




-Alex

10 comments:

  1. Hvað ertu að læra í háskólanum :)?

    ReplyDelete
  2. Ég keypti mér svona jakka í Rokki og Rósum á 5900 og sá svo sama dag í Nostalgíu nákvæmlega eins á 7900!!

    ReplyDelete
  3. Segi að sama með klæðnaðinn í skólanum :) Ég er frekar mikill haugur í þegar ég mæti í skólann, hef gert þau mistök að mæta svaka fín og það er alveg hræðilega óþægilegt..hehe

    ReplyDelete
  4. Er að verða nokkuð húkkt á að fylgjast með ykkur. Virkilega flottar !

    ReplyDelete
  5. Love the lipstick, Chanel Fatale?

    ReplyDelete
  6. Takk fyrir kommentin =D Ég er í félagsfræði í háskólanum, ótrúlega gaman bara..

    En já ég kannast við þetta vandamál en mamma keypti þennan jakka þegar Nostalgía var nýopnuð og þá var ekki svo dýrt þar!

    Já vá Ása, ég dáist svo að fólki sem mætir ógeðslega fínt og þarf að líða illa allann daginn!

    Yes, it's Fatale, I adore it!1


    -Alex

    ReplyDelete
  7. Það er vel hægt að vera smart í skólanum án þess að líða illa allan daginn, því í amk í mínum heimi er ekki samasem merki á milli þess að vera fínn og líða illa því fötin eru óþægileg.

    ReplyDelete
  8. Vonandi gengur þér vel í félagsfræði..Ég var í henni í fyrra. Jón Gunnar er besti kennarinn, alger snilli :)

    ReplyDelete
  9. Takk fyrir það, og sömuleiðis þér í sálfræðinni =) en já hann er ótrúlega skemmtilegur hann Jón Gunnar!!

    ReplyDelete