Saturday, September 25, 2010

Ingunn og fötin í dag...

Það er loksins komið veður fyrir yfirhafnir og loð, uppáhaldið okkar!

Við fórum í kolaportið og á blaðakaffi í dag, mjööög klassískur laugardagur..Ég elska hvað það er alltaf mikið af fólki í koló, enda eru básarnir þar alltaf uppbókaðir strax , við mæðgurnar pöntuðum einmitt bás þar og verðum í október ! Nánar um það síðar =)

Ég tók myndir af Ingunni áðan :

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Slá: Tommy Hilfiger / Barkaby Outlet - Svíþjóð
Loð: Spútnik
Stuttbuxur: Rokk & Rósir
Skór: Eldgamlir Chie Mihara
-Alex

4 comments:

  1. ú! endilega látið mig vita hvaða dag þið verðið í Koló :)

    ReplyDelete
  2. Flott að setja skinnkraga á slánna

    ReplyDelete