Tuesday, September 21, 2010

draumórar

Leopard er alltaf jafn töff. Það er ekkert skrítið að það kemur mjög reglulega í tísku!
Nokkrir hlutir sem fátækur námsmaður/ég myndi fúslega þiggja :


Photobucket

Alexander Mcqueen pels.... ég er ástfangin!

Photobucket

Topshop taska, ótrúlega sæt!

Photobucket

Einhver random klútur sem ég googlaði =)

Photobucket

Miu Miu pels...

Photobucket

Drauma drauma drauma skórnir mínir frá Azzedine Alaia / mynd frá sea of shoes

Maður biður ekki um lítið! ;)-Alex

4 comments:

 1. VÁVÁ, Alexander Mcqueen pelsinn er to die for!!

  Tania Lind

  ReplyDelete
 2. mér finnst skórnir ekki sérlega smart..:P

  ég hef aldrei sjálf verið mikið f.leopard, finnst það ekki passa mér..en finnst það flott á týpum sem það passar við:) finnst McQueen pelsinn mjög nettur t.d:)

  ReplyDelete
 3. allir fátækir námsmenn eiga lager af Chie Mihara, Acne skópar, Kron by Kronkron, Sonia Rykiel, Marc Jacobs og Chanel dót,.. ;-)

  annars fíla ég bloggið ykkar og ykkur.

  ReplyDelete