Monday, September 20, 2010

Hvorf

Ég var að skoða nýjustu línu Kalda og ég er mjög heilluð. Hún er kvenleg með smá gothic ívafi.. Fullkomin blanda að mínu mati. Allar þessar leðurólar eru ógeðslega töff !

Hérna eru nokkrar flíkur sem ég væri alveg til í að eignast:

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

PhotobucketSource
: Kalda-Alex

4 comments:

 1. Vá ótrúlega flott allt! Sérstaklega á mynd nr 4 .. mig langar í

  ReplyDelete
 2. hæ,yndisleg síða og allt það, þið eruð dásamlega stylish allar saman :)

  En mig langaði svo að segja eitt.....ég var að byrja í nýrri vinnu á mánudaginn var í ísbúð vesturbæjar og alveg sjúklega stressuð eins og gengur og gerist fyrsta daginn.....þá kemur mamma ykkar inn og hún var algjör snúlli! það gekk ekkert brjálað vel að búa til ísinn og ég fór alveg í svona þögult kerfi en þetta reddaðist nú. en já, hún var svo sæt, hrósaði mér og sagði eitthvað um að hún hefði nú séð að þessi ís væri búinn til af alúð. það segir SVO margt um fólk ef að það er svona almennilegt við fólk í þjónustustörfum......hún hefði ekkert þurft að segja svona fallega hluti en hún valdi samt að gera það og það var yndislegt af henni. hún er æði.
  En já....langaði bara að segja þetta :)

  ReplyDelete
 3. Þær eru að gera svo góða hluti með Kalda, svo flott!

  ReplyDelete