Monday, September 27, 2010

Yfirhöfn...

Við keyptum þessa krúttilegu slá í hjálpræðishernum í enda sumars. Núna var loksins tími til þess að nota hana því hún er ótrúlega hlý! Það er mikið úrval af flottum yfirhöfnum þarna á góðu verði, ég mæli með því að kíkja þangað við tækifæri ef þið eruð í leit af flottri vintage yfirhöfn..... Ég sá líka fullt af flottum mokka kápum þarna (smá ,,must have" vetrar trend)

Annars stendur líka Rauði krossinn á Laugavegi fyrir sínu þegar það kemur að yfirhöfnum á góðu verði =)

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Greinilega smá Slá-ar þema í gangi þessa dagana ;)
-Alex

6 comments:

 1. mjög flott!

  og M.J taskan. hí-hí :)

  x

  ReplyDelete
 2. Hún er geðveik!!

  BB

  ReplyDelete
 3. Heppnar voru þið...virkilega falleg slá*

  ReplyDelete
 4. mjög mjög falleg slá!
  og fallegar sokkabuxur líka:)

  ReplyDelete
 5. Rosalega er hún falleg :) Afhverju finn ég aldrei neitt svona fínt þegar ég fer þarna inn?

  ReplyDelete