Tuesday, September 21, 2010

Erdem S/S 2011

Erdem Moralioğlu er af angólskum-tyrkneskum ættum en fæddur í Montreal í Canada árið 1977. Hann lærði fatahönnun í Ryerson University í Toronto en tók mastersgráðu í kvennfatnaði í The Royal College of Art í London. Erdem er að sýna í fjórða sinn á Tískuvikunni í London. Stjörnurnar sem klæðast hafa hönnun hans eru meðal annars, Keira Knightley, Kirsten Dunst, Nicole Ritchie, Elle MacPherson, Claudia Schiffer, Tilda Swinton og Chloe Seviginy. Línan hjá honum í ár var mjög stelpuleg, sumarleg og rómantísk.

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

-Ingunn

5 comments:

 1. ohh ég er ástfangin af þessari línu Ingunn mín! love love love it!


  -Alex

  ReplyDelete
 2. Jana (dóttir Auðar, vinkonu Siggu)September 21, 2010 at 4:22 AM

  Vává!! Ótrúlega fínar flíkur og sérstaklega kjóllinn á mynd númer tvö. Sjiiii...

  ReplyDelete
 3. Fallegt:) Væri til í eina flík eða bara allar :)

  ReplyDelete
 4. kjóll nr 1 er dope.. elska dúllu blúndu kjóla :)

  ReplyDelete