Saturday, July 3, 2010

new friends


Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

nostalgíu kjóll, bianco skór og smá föndur....


Ég veit ekki með ykkur hin en ég er farin að hlakka mikið til að fara að finna nýjar viðbætur við fataskápinn fyrir næsta haust og vetur. Einhverra hluta vegna fæ ég alltaf miklu meira út úr því að kaupa vetrarflíkur og dressa þær upp..

Síðan er ég ábyggilega manneskja nr. 9999999999999999..... sem að deyr yfir væntanlegu skónum frá Jeffrey Campbell, en hvernig er annað hægt?


Þeir eru komnir á listann (yfir hluti sem að ég þarf ekki, en mun samt sem áður kaupa verði ég ekki búin að klippa kreditkortið mitt).


-Snædís.


8 comments:

  1. vá þeir eru trylltir hvað verður hægt að fjárfesta í svona fallegum skóm?

    ReplyDelete
  2. Ég hélt þessir skór væru uppseldir! Fékkstu þá á útsölunni? Gorge!!

    V

    ReplyDelete
  3. jeffrey campbell skórnir eru ekki komnir en verða bráðum til á www.solestruck.com

    og ég held að það hafi bara komið ný sending af skónum úr bianco.. þeir voru allavega ekki á útsölu :)

    snædís

    ReplyDelete
  4. hvað kostuðu þeir ?

    ReplyDelete
  5. Ég á svona Bianco skó... og þeir flytja allt of mikið inn af þessu! Það eru allar komnar í þetta :S

    ReplyDelete
  6. ég var í sjokki á föstudeginum og laugardeginum en báða dagana sá ég ykkur mæðgur (held ég) - á föstudeginum í topshop kringlu og laugardeginum í kolaportinu. getur það passað ?

    jaaaá

    ReplyDelete
  7. Já það gæti passað, vonandi jákvæðu sjokki hahaha ;)

    -mæðgur

    ReplyDelete
  8. skórnir kostuðu 23.990 ef ég man rétt.

    snædís

    ReplyDelete