Tuesday, July 6, 2010

Sigga

Eins og þið takið eflaust eftir er svolítið gult og blátt þema í gangi hjá Mömmu þessa dagana...
Þessi kóngablái litur er yndislegur. Kjólinn efst uppi keypti mamma á útsölu í spútnik um helgina. Það er snilldar útsala í flestum vintage búðum um þessar mundir svo það er um að gera fjárfesta í sætum, einstökum kjólum núna... Það er ekkert sérstaklega mikið úrval í búðum núorðið svo vintage búðirnar eru alltaf að koma sterkari og sterkari inn.

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Spútnik
Skór: Topshop
Hálsmen: Gamalt Dior

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Andersen & Lauth
Sokkabuxur: Falke /Cobra Kringlunni
Skór: Chie Mihara / Kron

Photobucket

Kjóll: Rokk & Rósir
Sokkabuxur: Sneaky Fox / GK
Skór: Kron by KronKron
Eyrnalokkar: Gamlir Chanel

Photobucket

Jakkapeysa: Andersen & Lauth
Bolur: DKNY / Eva
Gallastuttbuxur: klipptar Levi's
Sokkabuxur: Sneaky Fox / GK
Skór: Kron by KronKron

Photobucket

Photobucket

Bolur: Bel Air / Eva
Buxur: Lee ( Klóraðar )
Skór: Chie Mihara / Kron
Gaddaarmband: Góði Hirðirinn-Alex

6 comments:

 1. vona svo að ég verði svona mikil gella þegar ég verð á fertugsaldrinum!! MEGA TÖFF

  ReplyDelete
 2. Vá,vá,vá, hvað þið mæðgurnar eruð ótrúlega líkar! Gaman að ykkur með tískubakteríuna svona saman.

  @StarBright - Held hún hljóti nú að vera á fimmtugsaldri (eða??) ;-) En já lítur mega flott út!! Style Icon í einu og öllu!

  ReplyDelete
 3. Klikkað flott eins og alltaf!!

  ReplyDelete
 4. Allt flott :) Sérstaklega tvö seinustu outfit-in, fýla það að gaddaarmbandið sé úr góða hirðinum. Snilld.

  ReplyDelete
 5. Algjör dúlla mamma ykkar.

  Audrey Hepburn vibe í gul/græna kjólnum. Hefði verið flottara berleggjuð í Mary Jane skóm ;)

  ReplyDelete