Monday, July 5, 2010

Nýir Chie

Keypti þessa sætu skó á útsölunni í Kron í morgun.. Er bara frekar skotin í þeim og þeir eru rosalega þægilegir, enda er Chie snillingur í þægindum.. Persónulega þykir mér bestu kaupin að kaupa flotta skó vegna þess að þeir einfaldlega GERA outfitin! Ef maður er í fríkuðum eða flottum skóm þá þarf maður ekkert endilega að vera í einhverju svakalega fínu dressi, skórnir sjá um að poppa dressið upp =)

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Zara
Sokkabuxur: Cobra / Kringlan
Belti: Andersen & Lauth
Skór: Chie Mihara
-Alex

5 comments: