Wednesday, July 14, 2010

Fyrirsæta vikunnar: Abbey Lee Kershaw

Photobucket

Nafn: Abbey Lee Kershaw
Fæðingardagur: 12. júní 1987 (23 ára)
Land: Melbourne, Ástralía
Hæð: 180 cm
Hárlitur: ljósbrúnt
Augnlitur: blár
Þekkt fyrir: Hárið, varirnar og tennurnar
Umboðsskrifstofa:
París: Next Paris
New York:
Next NY
Milan:
Next Milan
Auglýsingaherferðir 2010:
Chanel F/W 2010
Karl Lagerfeld S/S 2010
Mulberry F/W 2010
Flora by Gucci Fragrance S/S 2010
Forsíður:
Vogue - Australian, Nippon, Russia, Korea
Dazed & Confused
Numero
V Magazine

Ferill:
Abbey Lee Kershaw fædd 12. Júní 1987 í Melbourne í Ástralíu er fyrirsæta.
Áður en hún hóf feril sinn sem fyrirsæta vann hún í bakaríi í Newmarket Safeway. Árið 2004 var hún uppgötvuð af Kathy Ward frá Chic Management og vann keppnina“Girlfriend Model Search”. Árið 2005 flutti hún frá Melbourne til Sidney og skráði sig hjá áströlsku umboðsskrifstofunni Chic Management. Árið 2006 var hún í evrópskum auglýsingaherferðum fyrir H&M og Levi’s. Í mars 2007 flutti hún til New York og skráði sig hjá Next Management. Fyrsta launaða verkefnið hennar í New York var auglýsing fyrir merkið Lord & Taylor. Í október 2008 landaði Abbey Lee 20 blaðsíðna syrpu í Vogue Italia ásamt Catherine McNiel og Sarah Stephens. Fyrir Vor/Sumar 2009 línuna af Alexander McQueen á tískuvikunni í París leið yfir Abbey Lee þegar hún var að ljúka pallagöngunni. Það er sagt að ástæðan hafi verið að lífstykkið sem hún var í var svo þröngt og of háir hælar. Í febrúar 2010 opnaði hún haustlínurnar fyrir Michael Kors, Isaac Mizrahi, Issa, John Rocha og Pucci í New York, London og Milan. Hún er núverandi í 6.sæti á top 50 fyrirsætu listanum á models.com

Photobucket
Chanel Spring/Summer 2010 RTW

Photobucket
Burberry Prorsum Fall/Winter 2010 RTW

Photobucket

Photobucket
Vogue Russia March 2010

Photobucket
Blumarine Spring/Summer 2010

Photobucket
Vogue Korea april 2010

6 comments:

  1. Mjög flott síða hjá ykkur ! :) ...
    En ég var að pæla í hvernig þið náið að setja alla linka á vinstri hliðina ... ég er að byrja með svona bloggsíðu og það er allt hægra megin og þá komast aldrei myndirnar fyrir sem ég set inná ...sést alltaf bara hálf myndin ...?
    Takk :)
    Kv. Heiðdís Lóa

    ReplyDelete
  2. er ekki að koma tími á nýtt blogg?? orið fastu liður í daglega internetrúntinum að kíkja á skemmtilegu síðuna ykkar;)

    ReplyDelete
  3. Takk fyrir það Heiðdís, kærastinn minn er tölvunörd og hann breytti template-inu á síðunni, hann man ekki alveg hvað hann gerði en þú getur prófað að googla blog template og þá sérðu vonandi einhverjar upplýsingar. (Okkar á milli hjálpar það bara að hafa eitthvað tölvunörd til þess að gera þetta fyrir mann ;)

    En bloggum á morgun, það er bara búið að vera of gott veður til þess að hanga í tölvunni, sorry með þaaað =)

    -alex

    ReplyDelete