Friday, July 2, 2010

* outfit og útsölur *

Við erum búnar að vera heldur latar að blogga.. Búið að vera leiðinlegt veður og heilmikið letilíf í gangi. ÚTSÖLURNAR eru að byrjaðar útum allan bæ. Sniðugast er að halda ró sinni og fjárfesta frekar í einhverju sem þú sérð fram á að geti gengið í haust og jafnvel í vetur.
Flestir kannast við útsölucrazið þar sem maður missir sig og kaupir eitthvað bull sem maður notar síðan aldrei, BARA vegna þess að það var á svo góðum prís. Bestu kaupin eru ekki endilega þau ódýrustu. Þó má tríta sig og leyfa sér að spreða smá þar sem flestir eru nýbúnir að fá útborgað !

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Andersen & Lauth
Sokkar: Topshop / Kringlan
Skór: Gamlir / KronKron
Varalitur: Devilish Pink - Dior / Hygea-Alex

4 comments:

 1. Vá, mjög fallegt allt saman og virkar líka þægilegt sem er alltaf plús*

  ReplyDelete
 2. Fallegur kjóll!!

  Ég keypti einmitt allt svart og eitt hermannagrænt á útsölunni, svo ég geti notað það í haust, smart thinking ;)

  ReplyDelete
 3. fallegt outfit, æðislegur kjóll:)

  ReplyDelete