
Nafn: Constance Jablonski
Fæðingardagur: 29. október 1991 (18 ára)
Land: Lille, Frakkland
Hæð: 180 cm
Hárlitur: Ljóst
Augnlitur: Blár
Þekkt fyrir: Augun og varirnar
Umboðsskrifstofa:
París: Elite
New York: Marilyn Mgmt
Milan: Elite Milan
Auglýsingaherferðir 2010:
MaxMara Studio F/W 2010
Barney's S/S 2010
Alberta Ferretti S/S 2010
cK Calvin Klein S/S 2010
Forsíður:
Russh
Vogue China
Harper's Bazaar Russia
Vogue Portugal
Amica Italia
Ferill:
Constance Jablonski, fædd 29. Október 1991 í Lille, Frakklandi er frönsk fyrirsæta. Áður en hún varð fyrirsæta vildi hún verða atvinnumaður í tennis og æfði tennis í níu ár. Árið 2006 tók hún þátt í French Elite Model Look Contest og þar hóf hún feril sinn. í September 2008 flutti hún frá Lille í Frakklandi til New York og byrjaði að birtast á tískupöllunum fyrir tísku vikurnar í París New York , Milan og London bæði fyrir RTW og Haute couture. Constance hefur sýnt fyrir meðal annars: Donnu Karan, Dior, Gucci, Burberry, Yves Saint Laurent, Alexander McQueen Balmain, Balenciaga, Zac Posen, Sonia Rykiel og Elie Saab og fleiri. Í September 2009 sýndi hún fyrir samtals 72 sýningar, opnaði 8 og lokaði 3. Hún var mest bókaða fyrirsætan fyrir vor/sumar línurnar 2010. í Apríl 2010 var tilnefnnt að Constance Jablonski og kínverska fyrirsætan Liu Wen verða næstu andlitin fyrir snyrtivöru fyrirtækið Esteé Lauder. Hún er fyrsta franska andlitið fyrir fyrirtækið. Hún er núverandi í 10. sæti á top 50 fyrirsætu listanum á models.com

Chloé S/S RTW 2010

Christian Dior F/W RTW 2010

Off Duty í París

Vogue Portugal

Chloé S/S RTW 2010 Beauty

Vogue Paris June/July 2010
-Ingunn
Hún er svo falleg!!
ReplyDeleteÞessi augu eru ekkert smá stingandi blá, love it.
ReplyDelete