Sunday, August 15, 2010

Topplisti

Þessi aviator-jakki er nr. topp 2 af öllu sem ég keypti mér úti.. Hann er úr dúnmjúku þunnu leðri og fóðraður að innan. Skórnir heilluðu mig líka, þeir eru með smá gothic fýling, alveg eins og ég vill hafa þá!!

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Jakki: Made in the shade
Kjóll: H&M
Skór: Vagabond



-Alex

11 comments:

  1. geggjaður jakki!
    Man, mig langar í aviator jakka...
    x

    ReplyDelete
  2. hvað er þá topp 1 ?

    ReplyDelete
  3. sandra gunnarsdóttirAugust 15, 2010 at 11:03 AM

    ég ætla mér að ræna þig

    ReplyDelete
  4. Öfund! Ég þrái aviator jakka!

    ReplyDelete
  5. vávává!
    svo fullkominn jakki!
    ps. bandklikkaðir acne skórnir þínir hérna fyrir neðan!! :)
    H

    ReplyDelete
  6. Hæ. Ég er að fara til Svíþjóðar, Stokkhólms og Uppsala til að vera nákvæm og langar að versla. Getið þið sagt mér hvar er gott að versla. Til dæmis ef það eru margar góðar búðir nálægt hver annarri, eða ef það eru margar búðir, sama merki og e-r er betri en önnur :)

    ReplyDelete
  7. Hæ Sigrún :) Í Uppsala er bara ein verslunargata sem fínt er að versla í.. Þar eru allar þessar týpísku búðir eins og H&M og JC, Gina, QM og fleiri. í miðri götunni er lítið ,,moll" sem heitir Galleria og þar eru Weekday og Monki.

    Í Stokkhólm eru flest allar búðirnar á Drottningsgatan en þar eru milljón H&M, Weekday (á þrem hæðum- mjög flott) SVo eru verslunarhúsnæði eins og NK (nordisk kompani) sem er ótrúlega flott og með milljón gæða merki..
    í Endanum á Drottningsgatan er búð sem heitir Beyond retro sem virkar lítil og sæt vintage búð en hún er raun risa stór á þremur hæðum!

    Ef þú hefur færi á þá myndi ég kíkja í Quality Outlet i Barkaby sem er rétt fyrir utan Stokkhólm. Þar er hægt að kaupa gæða merki fyrir minna. Ég fór þangað og gerði mörg ágætiskaup. Þar voru meðal annars Acne Outlet, filippa k, Vagabond svo eitthvað sé nefnt.

    Hér er linkurinn fyrir outletið, með upplýsingum um allt :

    http://www.qualityoutlet.com/web/Hem.aspx

    Vona að þú getir notfært þér eitthvað að þessu. Annars þá er gott að googla bara merkið sem þú ert með í huga =)


    -Alex

    ReplyDelete
  8. Orðin svolítið húkkt á blogginum ykkar. Gaman að fylgjast með ykkur. Flottar týpur!

    ReplyDelete
  9. Vááá takk fyrir æðislegt svar! :D Skoða þetta.

    ReplyDelete