Wednesday, August 4, 2010

Veislan & vatnið

Um daginn þá var afmælisveisla, Rosemarie átti afmæli. Hún og Ingunn bökuðu cupcakes sem voru jafn góða og þær voru fallegar..
Við fórum að fallegu vatni í gær, þar hittum við húsdýr, endur og geitunga.. Venjulegur íslendingur hefði panikkað BIG time þarna, þessir geitungar voru mjööög svo agressívir! Í dag kíktum við í nokkrar búðir hér í Uppsala, meðal annars Weekday og Monki, það eru rosalegar útsölur í gangi þar, sem er eiginlega ekkert spennandi vegna þess að það er bókstaflega ekkert eftir í þessum búðum! Ég vona innilega að haustvörurnar fari að tínast inn á næstu dögum..
Í kvöld fórum við svo út að borða á rosalega kósý stað.. nokkrar outfit myndir af því (þar sem seinustu færslur hafa verið mjög svo sveitalegar í orðsins fyllstu merkingu)!

Photobucket

mmmm...

Photobucket

sænsk prinsessuterta..

Photobucket

Photobucket

Sææætt svín !!

Photobucket

Pabbi og Annie..

Photobucket

Ingunn og Helgi voða hamingjusöm!! =)

Photobucket

Þessar endur virka voða sætar, en þær voru að áreita okkur allan tímann !

Photobucket

Helgi bróðir..

Photobucket

Rosemarie nýbúin að stökkva út í.. ótrúlega skemmtilegt!!

Photobucket

Við á leið heim !

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Gina Tricot
Skór: Topshop

Photobucket

Photobucket

Helgi:
Jakki: Andersen & Lauth
Bolur: Urban Outfitters
Buxur: fifth avenue
Skór: Converse

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Ingunn:
Jakki: Vintage- Beyond Retro / Stokkhólm
Kjóll: American apparel
Skór: gamlir / KronKron
Slaufa: American Apparel

Photobucket

Photobucket
-Alex

9 comments:

 1. þið eruð öll svo falleg. hlakka til að sjá ykkur :*

  snædís

  ReplyDelete
 2. Mér fannst ég hafa séð Helga á röltinu hérna í Gautaborg þar sem í bý um daginn og reyndi að vinka til hans með misheppnuðum árangri..hehe
  Ég var með honum í bekk eitt sinn í MS.

  -Æðislegar myndir, þið eruð öll svo myndarleg!

  KV, Pattra

  ReplyDelete
 3. Vá girnilega kökur, og þið systkinin sæt eins og alltaf....

  knús frá sviss
  xxx

  ReplyDelete
 4. Takk takk, já það passar hann var í Gautaborg með kærustunni sinni í nokkra daga, sagði að það væri æðisleg borg, og miklu betra að versla þar heldur en í stockholm =)

  -Alex

  ReplyDelete
 5. þið eruð alltaf jafn ógeðslega smart skvísur!

  ReplyDelete
 6. En girnilegar kökur...namm namm**
  Æðislegar myndir!!

  ReplyDelete
 7. Þið eruð óendanlega smart og sæt alltaf;)

  ReplyDelete
 8. æ takk fyrir það, þið eruð æði!

  ReplyDelete
 9. Ofboðslega sætar og sumarlegar
  Njótið frísins sem best :D

  V

  ReplyDelete